Sýrlandsher sækir hart að uppreisnarmönnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. október 2015 11:15 Sýrlenskir hermenn stilla sér upp fyrir myndavélar í Hama-héraði. Vísir/AFP Sýrlenski herinn, með stuðningi rússneskra flugveita, hefur sótt hart að upppreisnarmönnum í Sýrlandi í dag og um helgina og náð aftur landssvæði sem var undir stjórn uppreisnarmanna. Rússneskar herþotur gerðu að minnsta kosti 30 loftárásir á bæinn Kafr Nabuda í Hama-héraði í vestur-Sýrlandi. Á sama tíma skullu hundruð sprengikúlna á svæðið en sýrlenski herinn tók hluta af því til sinna yfirráða. Sýrlenski herinn hefur á undanförnum dögum endurheimt landssvæði sem hefur verið undir stjórn uppreisnarmanna frá því fyrr á þessu svæði. Sýrlenski herinn hefur náð aftur landsvæði í Idlib-héraði, Hama-héraði og Latakia-héraði. Mestu átökin hafa farið fram á þjóðveginum sem tengir Damaskus við aðrar stærri borgir Sýrlands á borð við Aleppo en talið er að Assad Sýrlandsforseti sækist eftir því að einangra uppreisnarsinna í Idlib-héraði sem var nánast algjörlega á valdi uppreisnarmanna áður en Rússland skarst í leikinn. Á meðfylgjandi korti má sjá grófa stöðu mála í Sýrlandi sem samtökin Institute for United Conflict Analysis halda utan um. Rautt táknar stjórnarherinn, grænt táknar uppreisnarmenn, dökkgrátt táknar ISIS og gult táknar Kúrda. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Sýrlenski herinn, með stuðningi rússneskra flugveita, hefur sótt hart að upppreisnarmönnum í Sýrlandi í dag og um helgina og náð aftur landssvæði sem var undir stjórn uppreisnarmanna. Rússneskar herþotur gerðu að minnsta kosti 30 loftárásir á bæinn Kafr Nabuda í Hama-héraði í vestur-Sýrlandi. Á sama tíma skullu hundruð sprengikúlna á svæðið en sýrlenski herinn tók hluta af því til sinna yfirráða. Sýrlenski herinn hefur á undanförnum dögum endurheimt landssvæði sem hefur verið undir stjórn uppreisnarmanna frá því fyrr á þessu svæði. Sýrlenski herinn hefur náð aftur landsvæði í Idlib-héraði, Hama-héraði og Latakia-héraði. Mestu átökin hafa farið fram á þjóðveginum sem tengir Damaskus við aðrar stærri borgir Sýrlands á borð við Aleppo en talið er að Assad Sýrlandsforseti sækist eftir því að einangra uppreisnarsinna í Idlib-héraði sem var nánast algjörlega á valdi uppreisnarmanna áður en Rússland skarst í leikinn. Á meðfylgjandi korti má sjá grófa stöðu mála í Sýrlandi sem samtökin Institute for United Conflict Analysis halda utan um. Rautt táknar stjórnarherinn, grænt táknar uppreisnarmenn, dökkgrátt táknar ISIS og gult táknar Kúrda.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00 Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30 ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30 Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49 Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Stórsókn í skjóli Rússa Ali Ayoub, yfirmaður sýrlenska herráðsins, er afskaplega ánægður með loftárásir Rússa á yfirráðasvæði stjórnarandstæðinga. 9. október 2015 07:00
Stjórnarherinn gerir gagnárás Sýrlenski herinn er studdur af loftárásum Rússa og írönskum sérsveitum. 7. október 2015 12:30
ISIS gerir skyndisókn í norðurhluta Sýrlands Vígamenn samtakanna eru sagðir hafa fellt íranskan hershöfðingja. 9. október 2015 10:30
Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna. 8. október 2015 14:49
Áhyggjufullir yfir auknum hernaðaraðgerðum Rússa Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti í morgun yfir áhyggjum af auknum hernaðaraðgerðum Rússa í Sýrlandi. 8. október 2015 07:43