Rauði riffillinn sökkti Sjóhaukunum 12. október 2015 07:45 Andy Dalton hefur verið magnaður í vetur. vísir/getty Sex lið eru enn með fullt hús í NFL-deildinni eftir leiki gærdagsins. Það eru New England Patriots, Cincinnati Bengals, Denver Broncos, Green Bay Packers, Atlanta Falcons og Carolina Panthers. Það er kannski einna helst gengi Panthers og Bengals sem kemur mest á óvart. Bengal-tígrarnir gerðu sér einmitt lítið fyrir í gær og afgreiddu hið öfluga lið Seattle í framlengdum leik. Þeir voru 17 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu enn einn sigurinn. Seattle hefur valdið vonbrigðum en liðið hefur unnið tvo leiki og tapað þremur. Leikstjórnandi Bengals, Andy Dalton, sem er iðulega kallaður Rauði riffillinn út af hárlit sínum, hefur verið magnaður og keyrt liðið áfram af krafti. Tom Brady og strákarnir í Patriots sýndu enn og aftur klærnar gegn meiðslum hrjáðu liði Kúrekanna í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver voru ósannfærandi, eins og í flestum leikjum vetrarins, en innbyrtu þrátt fyrir það enn einn sigurinn. Má liðið enn og aftur þakka vörninni fyrir sigurinn.Úrslit: Atlanta - Washington 25-19 Baltimore - Clevelend 30-33 Cincinnati - Seattle 27-24 Green Bay - St. Louis 24-10 Kansas City - Chicago 17-18 Philadelphia - New Orleans 39-17 Tampa Bay - Jacksonville 38-31 Tennessee - Buffalo 13-14 Detroit - Arizona 17-42 Dallas - New England 6-30 Oakland - Denver 10-16 NY Giants - San Francisco 30-27Í nótt: San Diego - Pittsburgh NFL Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Sjá meira
Sex lið eru enn með fullt hús í NFL-deildinni eftir leiki gærdagsins. Það eru New England Patriots, Cincinnati Bengals, Denver Broncos, Green Bay Packers, Atlanta Falcons og Carolina Panthers. Það er kannski einna helst gengi Panthers og Bengals sem kemur mest á óvart. Bengal-tígrarnir gerðu sér einmitt lítið fyrir í gær og afgreiddu hið öfluga lið Seattle í framlengdum leik. Þeir voru 17 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu enn einn sigurinn. Seattle hefur valdið vonbrigðum en liðið hefur unnið tvo leiki og tapað þremur. Leikstjórnandi Bengals, Andy Dalton, sem er iðulega kallaður Rauði riffillinn út af hárlit sínum, hefur verið magnaður og keyrt liðið áfram af krafti. Tom Brady og strákarnir í Patriots sýndu enn og aftur klærnar gegn meiðslum hrjáðu liði Kúrekanna í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver voru ósannfærandi, eins og í flestum leikjum vetrarins, en innbyrtu þrátt fyrir það enn einn sigurinn. Má liðið enn og aftur þakka vörninni fyrir sigurinn.Úrslit: Atlanta - Washington 25-19 Baltimore - Clevelend 30-33 Cincinnati - Seattle 27-24 Green Bay - St. Louis 24-10 Kansas City - Chicago 17-18 Philadelphia - New Orleans 39-17 Tampa Bay - Jacksonville 38-31 Tennessee - Buffalo 13-14 Detroit - Arizona 17-42 Dallas - New England 6-30 Oakland - Denver 10-16 NY Giants - San Francisco 30-27Í nótt: San Diego - Pittsburgh
NFL Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Sjá meira
Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15