Loftárás íraska hersins hæfði bílalest Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtoga Íslamska ríkisins, fyrr í dag.
Þetta segir í tilkynningu frá hernum. Þess er ekki getið í tilkynningunni hvort leiðtogi hryðjuverkasamtakanna hafi lifað árásina af eður ei.
Al-Baghdadi og fylgdarlið hans var á leið til borgarinnar Karabla til að funda með háttsettum meðlimum samtakanna, að því er segir í tilkynningunni.
Segjast hafa hæft bílalest leiðtoga ISIS í loftárás

Tengdar fréttir

Aukin spenna yfir Sýrlandi
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir rof Rússa á lofthelgi Tyrklandi, ekki hafa verið slys.

Þjófnaður er helsta tekjulind ISIS
Skjöl sem láku frá Sýrlandi gefa áður óþekkta mynd af fjármálum hryðjuverkasamtakanna.

NATO reiðubúið að senda herlið til varnar Tyrklandi
Aðgerðir Rússlandshers í Sýrlandi verða ofarlega á dagskrá fundar varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna sem fram fer í Brussel í dag.

Fyrstu myndirnar af eyðilögðum sigurboga í Palmyra birtar
Liðsmenn ISIS unnu skemmdir á sigurboganum í sýrlensku borginni fyrir nokkrum dögum.