Haukur Helgi: „Gott að koma heim til að hlaða batteríin“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. október 2015 15:49 Haukur Helgi fór á kostum með landsliði Íslands á EM í Berlín í september. Vísir/Valli „Þetta gerðist mjög hratt," segir Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, við Vísi um vistaskipti sín til Njarðvíkur sem voru tilkynnt á blaðamannafundi í Ljónagryfjunni í dag. Haukur kemur til Njarðvíkur frá þýska 1. deildar liðinu MBC þar sem hann fékk sex vikna samning eftir Evrópumótið. Hann ákvað að vera ekki áfram þar heldur koma heim. „Það var ekkert annað í boði úti. Ég vildi taka eitt tímabil heima núna, þess vegna tók ég ákvörðun að taka ekki sénsinn á að MBC gæti samið við mig aftur. Ég vildi koma heim fyrir mig," segir Haukur Helgi. „Ég er mjög spenntur. Þetta verður mjög skemmtilegt. Ég hlakka til að spila með þessum strákum."Haukur Helgi er mættur á klakann og var kynntur til sögunnar í Njarðvík í dag.Vísir/ValtýrTilfinningalegt gildi Haukur Helgi hefur verið í háskólaboltanum í Bandaríkjunum og svo í atvinnumennsku undanfarin sex ár en hlakkar til að spila heima. „Mann langar svo sem alltaf að koma heim en núna vildi ég láta slag standa eftir langa veru úti. Ég er bara aðeins að hlaða batteríin og fara svo aftur af stað eftir það," segir Haukur Helgi, en af hverju Njarðvík? „Njarðvík hefur mest tilfinningalegt gildi fyrir mig. Ég þekki mikið af góðu fólki hérna og það sem ég þarf til að hlaða batteríin almennilega er að vera í kringum gott fólk," segir hann.Beint í sjónvarpið „Ég hef æft hérna á sumrin og inn í Keflavík. Ég þekki Loga vel og við höfum æft saman hérna. Þetta var ekkert auðveld ákvörðun en samt auðveldari en margt annað vegna tengingar minnar við félagið." Haukur Helgi verður í eldlínunni á föstudaginn þegar Njarðvík mætir Íslandsmeisturum KR í sjónvarpsleik umferðarinnar, en áttar hann sig á þeirri pressu sem verður á honum? „Maður tekur alltaf vel í pressu. Það er alltaf gott að hafa smá pressu á sér. Ég er alveg tilbúinn," segir Haukur Helgi Pálsson sem ætlar að verða Íslandsmestari með Njarðvík „Ég stefni að því," segir hann. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Haukur Helgi á leið til Njarðvíkur Landsliðsmaðurinn hefur einnig átt í viðræðum við Grindavík og Stjörnuna en þær leiddu ekki til samkomulags. 26. október 2015 22:19 Haukur Helgi kynntur sem leikmaður Njarðvíkur á morgun Njarðvík hefur boðað til blaðamannafundar í Ljónagryfjunni á morgun, miðvikudag. 27. október 2015 16:33 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
„Þetta gerðist mjög hratt," segir Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður Íslands í körfubolta, við Vísi um vistaskipti sín til Njarðvíkur sem voru tilkynnt á blaðamannafundi í Ljónagryfjunni í dag. Haukur kemur til Njarðvíkur frá þýska 1. deildar liðinu MBC þar sem hann fékk sex vikna samning eftir Evrópumótið. Hann ákvað að vera ekki áfram þar heldur koma heim. „Það var ekkert annað í boði úti. Ég vildi taka eitt tímabil heima núna, þess vegna tók ég ákvörðun að taka ekki sénsinn á að MBC gæti samið við mig aftur. Ég vildi koma heim fyrir mig," segir Haukur Helgi. „Ég er mjög spenntur. Þetta verður mjög skemmtilegt. Ég hlakka til að spila með þessum strákum."Haukur Helgi er mættur á klakann og var kynntur til sögunnar í Njarðvík í dag.Vísir/ValtýrTilfinningalegt gildi Haukur Helgi hefur verið í háskólaboltanum í Bandaríkjunum og svo í atvinnumennsku undanfarin sex ár en hlakkar til að spila heima. „Mann langar svo sem alltaf að koma heim en núna vildi ég láta slag standa eftir langa veru úti. Ég er bara aðeins að hlaða batteríin og fara svo aftur af stað eftir það," segir Haukur Helgi, en af hverju Njarðvík? „Njarðvík hefur mest tilfinningalegt gildi fyrir mig. Ég þekki mikið af góðu fólki hérna og það sem ég þarf til að hlaða batteríin almennilega er að vera í kringum gott fólk," segir hann.Beint í sjónvarpið „Ég hef æft hérna á sumrin og inn í Keflavík. Ég þekki Loga vel og við höfum æft saman hérna. Þetta var ekkert auðveld ákvörðun en samt auðveldari en margt annað vegna tengingar minnar við félagið." Haukur Helgi verður í eldlínunni á föstudaginn þegar Njarðvík mætir Íslandsmeisturum KR í sjónvarpsleik umferðarinnar, en áttar hann sig á þeirri pressu sem verður á honum? „Maður tekur alltaf vel í pressu. Það er alltaf gott að hafa smá pressu á sér. Ég er alveg tilbúinn," segir Haukur Helgi Pálsson sem ætlar að verða Íslandsmestari með Njarðvík „Ég stefni að því," segir hann.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Haukur Helgi á leið til Njarðvíkur Landsliðsmaðurinn hefur einnig átt í viðræðum við Grindavík og Stjörnuna en þær leiddu ekki til samkomulags. 26. október 2015 22:19 Haukur Helgi kynntur sem leikmaður Njarðvíkur á morgun Njarðvík hefur boðað til blaðamannafundar í Ljónagryfjunni á morgun, miðvikudag. 27. október 2015 16:33 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Haukur Helgi á leið til Njarðvíkur Landsliðsmaðurinn hefur einnig átt í viðræðum við Grindavík og Stjörnuna en þær leiddu ekki til samkomulags. 26. október 2015 22:19
Haukur Helgi kynntur sem leikmaður Njarðvíkur á morgun Njarðvík hefur boðað til blaðamannafundar í Ljónagryfjunni á morgun, miðvikudag. 27. október 2015 16:33