Ætla að byggja girðingu á landamærum Austurríkis og Slóveníu Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2015 10:01 Frá landamærunum. Þangað koma hundruð eða þúsundir flóttamanna á degi hverjum. Vísir/EPA Yfirvöld í Austurríki ætla að byggja girðingu á landamærunum við Slóveníu, sem einnig er meðlimur Evrópusambandsins. Innanríkisráðherra Austurríkis, Johanna Mikl-Leitner, segir að byggja eigi girðinguna til að hægja á flæði flóttamanna frá Slóveníu. „Með þessu viljum við tryggja skipulag og stjórnun á komu flóttamanna til lands okkar,“ hefur AFP fréttaveitan eftir ráðherranum. „Við erum ekki að loka landamærunum.“ Bæði Austurríki og Slóveníu koma að Schengen samstarfinu og hafa hingað til verið með helstu leiðum flóttamanna inn í Vestur-Evrópu. MIkl-Leitner varð fyrir mikilli gagnrýni í síðustu viku, eftir að hún að sagði að nú væri tími til að ESB byggði aftur Evrópuvirkið svokallaða, sem Evrópa var kölluð í Seinni heimstyrjöldinni. Aðstæður flóttamanna í Evrópu er víða ekki góðar, en meðfylgjandi myndband var tekið á landamærum Slóveníu og Króatíu á dögunum. Alls hafa meira en 700 þúsund flóttamenn komið til Evrópu yfir Miðjarðarhafið á árinu og ekkert útlit er fyrir að þeim fari fækkandi.EMERGENCY CALL FOR HELP: I hope this will be the only video I need to post (and film without people's consent) in order TO INFORM about the percentage of CHILDREN on a runaway to EUROPE!!!!! On purpose the video is NOT EDITED but a single sequence-shot of RIGONCE CAMP, tranzit ZONE between Croatian border and Slovenian REGISTRATION CENTER (that has just too few people, they need 15 times more). In this zone that is divided in 4 parts/points people spend by my calculation from 7-10 hours UNDER OPEN SKY, mostly ON FEET except when they are IN this camp and can sit ON THE GROUND. 1. walking path from the train station at the Slo/Cro border to the border of this Rigonce camp, secured by TANKS of Slovenian Army, 2. Rigonce camp, 3. Walking path from Rigonce camp to the open field towards 4. the registration center in Brežice/Dobova. This video was shot on early Sunday morning of Oct 25th 2015 when the police slowly started to move people from Rigonce camp and sending them to walk towards registration center, while the new wave of people are already standing in line for hours behind the fence and fog guarded by Military and Tanks that you can see at the end. Distribute, share, use, abuse this VIDEO as much as you can and want and make SLOVENIAN OFFICIALS PERMIT these people and children ACCESS to WARM MEAL and BLANKETS on open air IF THEY CANNOT OFFER THEM ANYTHING ELSE or MORE like warm and covered places. In the night it was 3 degrees above zero and very humid because the camp is BY THE RIVER and there are NO MEDICS ON SITE since yesterday (Sunday). This is MY EMERGENCY CALL FOR HELP TO ALL HUMANITARIAN AND CHILDREN ORGANIZATIONS IN EUROPE because I've been there and I tell you the line between those ALIVE little hidden and small beings (many babies were wrapped in all blankets they had and you cant see them in the video, but mothers were often showing them to me like presents) and children with HYPOTHERMIA or DEAD is dangerously THIN and ON THE WAY IF THIS TRANZIT ZONE DOES NOT REORGANIZE OR DISSAPEAR!!!! Thank you!Posted by Sabina Đogić on Monday, October 26, 2015 Flóttamenn Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Yfirvöld í Austurríki ætla að byggja girðingu á landamærunum við Slóveníu, sem einnig er meðlimur Evrópusambandsins. Innanríkisráðherra Austurríkis, Johanna Mikl-Leitner, segir að byggja eigi girðinguna til að hægja á flæði flóttamanna frá Slóveníu. „Með þessu viljum við tryggja skipulag og stjórnun á komu flóttamanna til lands okkar,“ hefur AFP fréttaveitan eftir ráðherranum. „Við erum ekki að loka landamærunum.“ Bæði Austurríki og Slóveníu koma að Schengen samstarfinu og hafa hingað til verið með helstu leiðum flóttamanna inn í Vestur-Evrópu. MIkl-Leitner varð fyrir mikilli gagnrýni í síðustu viku, eftir að hún að sagði að nú væri tími til að ESB byggði aftur Evrópuvirkið svokallaða, sem Evrópa var kölluð í Seinni heimstyrjöldinni. Aðstæður flóttamanna í Evrópu er víða ekki góðar, en meðfylgjandi myndband var tekið á landamærum Slóveníu og Króatíu á dögunum. Alls hafa meira en 700 þúsund flóttamenn komið til Evrópu yfir Miðjarðarhafið á árinu og ekkert útlit er fyrir að þeim fari fækkandi.EMERGENCY CALL FOR HELP: I hope this will be the only video I need to post (and film without people's consent) in order TO INFORM about the percentage of CHILDREN on a runaway to EUROPE!!!!! On purpose the video is NOT EDITED but a single sequence-shot of RIGONCE CAMP, tranzit ZONE between Croatian border and Slovenian REGISTRATION CENTER (that has just too few people, they need 15 times more). In this zone that is divided in 4 parts/points people spend by my calculation from 7-10 hours UNDER OPEN SKY, mostly ON FEET except when they are IN this camp and can sit ON THE GROUND. 1. walking path from the train station at the Slo/Cro border to the border of this Rigonce camp, secured by TANKS of Slovenian Army, 2. Rigonce camp, 3. Walking path from Rigonce camp to the open field towards 4. the registration center in Brežice/Dobova. This video was shot on early Sunday morning of Oct 25th 2015 when the police slowly started to move people from Rigonce camp and sending them to walk towards registration center, while the new wave of people are already standing in line for hours behind the fence and fog guarded by Military and Tanks that you can see at the end. Distribute, share, use, abuse this VIDEO as much as you can and want and make SLOVENIAN OFFICIALS PERMIT these people and children ACCESS to WARM MEAL and BLANKETS on open air IF THEY CANNOT OFFER THEM ANYTHING ELSE or MORE like warm and covered places. In the night it was 3 degrees above zero and very humid because the camp is BY THE RIVER and there are NO MEDICS ON SITE since yesterday (Sunday). This is MY EMERGENCY CALL FOR HELP TO ALL HUMANITARIAN AND CHILDREN ORGANIZATIONS IN EUROPE because I've been there and I tell you the line between those ALIVE little hidden and small beings (many babies were wrapped in all blankets they had and you cant see them in the video, but mothers were often showing them to me like presents) and children with HYPOTHERMIA or DEAD is dangerously THIN and ON THE WAY IF THIS TRANZIT ZONE DOES NOT REORGANIZE OR DISSAPEAR!!!! Thank you!Posted by Sabina Đogić on Monday, October 26, 2015
Flóttamenn Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira