Allir þjálfararnir í NBA munu bera Flip-nælu í allan vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 15:00 Flip Saunders. Vísir/Getty Flip Saunders, forseti og þjálfari NBA körfuboltaliðsins Minnesota Timberwolves, lést um helgina og mjög margir innan NBA-deildarinnar hafa minnst þessa merka manns. Flip Saunders var aðeins sextugur en hann var í fullu starfi sem bæði forseti og þjálfari Minnesota Timberwolves þegar hann veiktist af krabbameini. Flip Saunders var mjög vinsæll og virtur meðal NBA-fjölskyldunnar og gott dæmi um það er ákvörðun þjálfarasamtaka deildarinnar. Hann var virkur meðlimur í þjálfarasamtökum deildarinnar í tuttugu ár og átti marga vini meðal leikmanna og þjálfara deildarinnar. Rick Carlisle, forseti þjálfarasamtaka NBA-deildarinnar, sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að allir þjálfarar deildarinnar munu minnast þjálfarans með sérstökum hætti. Allt tímabilið munu þjálfararnir bera sérstaka nælu til minningar um Flip Saunders, svokallaða Flip-nælu. Hvert lið mun spila 82 leiki á tímabilinu og svo tekur við tveggja mánaða úrslitakeppni. Minningu Flip Saunders verður því haldið á lofti á mörgum stöðum í allan vetur. Flip Saunders þjálfaði lið Minnesota Timberwolves, Detroit Pistons, og Washington Wizards frá 1995 til 2015. Hann var fyrst í tíu ár hjá Minnesota Timberwolves og tók síðan aftur við liðinu 2014. Sam Mitchell var aðstoðarmaður Flip Saunders hjá Minnesota Timberwolves og þjálfaði liðið þann tíma sem Saunders var frá vegna veikindanna. Mitchell verður nú aðalþjálfari liðsins. Minnesota Timberwolves spilar inn fyrsta leik á tímabilinu á móti Los Angeles Lakers í Staples Center í Los Angeles annað kvöld en fyrsti heimaleikur liðsins verður á móti Denver Nuggets á föstudagskvöldið. Þar munu forráðamenn Minnesota Timberwolves örugglega minnast Flip Saunders með táknrænum hætti. NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Flip Saunders, forseti og þjálfari NBA körfuboltaliðsins Minnesota Timberwolves, lést um helgina og mjög margir innan NBA-deildarinnar hafa minnst þessa merka manns. Flip Saunders var aðeins sextugur en hann var í fullu starfi sem bæði forseti og þjálfari Minnesota Timberwolves þegar hann veiktist af krabbameini. Flip Saunders var mjög vinsæll og virtur meðal NBA-fjölskyldunnar og gott dæmi um það er ákvörðun þjálfarasamtaka deildarinnar. Hann var virkur meðlimur í þjálfarasamtökum deildarinnar í tuttugu ár og átti marga vini meðal leikmanna og þjálfara deildarinnar. Rick Carlisle, forseti þjálfarasamtaka NBA-deildarinnar, sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að allir þjálfarar deildarinnar munu minnast þjálfarans með sérstökum hætti. Allt tímabilið munu þjálfararnir bera sérstaka nælu til minningar um Flip Saunders, svokallaða Flip-nælu. Hvert lið mun spila 82 leiki á tímabilinu og svo tekur við tveggja mánaða úrslitakeppni. Minningu Flip Saunders verður því haldið á lofti á mörgum stöðum í allan vetur. Flip Saunders þjálfaði lið Minnesota Timberwolves, Detroit Pistons, og Washington Wizards frá 1995 til 2015. Hann var fyrst í tíu ár hjá Minnesota Timberwolves og tók síðan aftur við liðinu 2014. Sam Mitchell var aðstoðarmaður Flip Saunders hjá Minnesota Timberwolves og þjálfaði liðið þann tíma sem Saunders var frá vegna veikindanna. Mitchell verður nú aðalþjálfari liðsins. Minnesota Timberwolves spilar inn fyrsta leik á tímabilinu á móti Los Angeles Lakers í Staples Center í Los Angeles annað kvöld en fyrsti heimaleikur liðsins verður á móti Denver Nuggets á föstudagskvöldið. Þar munu forráðamenn Minnesota Timberwolves örugglega minnast Flip Saunders með táknrænum hætti.
NBA Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira