Bjarki Sig, Fúsi og Birkir Ívar spila með Þrótti Vogum í bikarnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. október 2015 12:15 Bjarki Sigurðsson tekur fram skóna aftur. vísir/vilhelm Þróttur Vogum, sem tekur ekki þátt í deildarkeppni handboltans, mætir með stjörnum prýtt lið til leiks í Coca Cola-bikar karla, en Þróttarar taka á móti KR í 32 liða úrslitum keppninnar á sunnudaginn klukkan 16.00 í Strandgötu. Þrátt fyrir að vera ekki með stærsta liðið í keppninni er mjög auðvelt að fullyrða að Þróttarar eiga lang flestu landsleikina af öllum þeim liðum sem taka þátt í bikarnum. Í heildina eiga leikmenn Þróttar Vogum 1.059 landsleiki að baki. Á meðal þeirra sem skráðir eru í Þrótt fyrir bikarinn eru markverðirnir Birkir Ívar Guðmundsson og Roland Eradze. Báðir spiluðu lengi með landsliðinu og eiga samtals 192 landsleiki að baki. Þegar kemur að öðrum leikmönnum rekur hver stjarnan aðra. Bjarki Sigurðsson, þjálfari HK, er skráður til leiks, en Bjarki er einn besti leikmaður sem Ísland hefur alið af sér og á að baki 228 landsleiki. Sigfús Sigurðsson, Rússajeppinn, er einnig skráður til leiks en þessi magnaði línumaður spilaði 162 landsleiki. Af fleiri landsliðsmönnum má nefna Þóri Ólafsson (112 landsleikir), Gylfi Gylfason (27), Valgarð Thorodsen (30) og Heimir Örn Árnason (23). Allir leikmenn liðsins hafa annað hvort spilað landsleik, pressuleik eða hið minnsta neita að spila pressuleik. Þjálfarar eru Jón Kristjánsson, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Vals, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins.Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson 140 Roland Eradze 52Aðrir leikmenn: Freyr Brynjarsson 3 Valur Arnarsson Spilaði pressuleik Haukur Sigurvinsson Spilaði pressuleik Hilmar Örn Þórlindsson 13 Heimir Örn Árnason 23 Arnar Pétursson 17 Halldór Á. Ingólfsson 30 Bjarki Sigurðsson 228 Guðlaugur Arnarsson 3 Sigmundur Páll Lárusson Eigandi Þorkell Guðbrandsson Spilaði pressuleik Valgarð Thorodssen 30 Einar Örn Jónsson 122 Samúel Ívar Árnason Spilaði pressuleik Finnur Jóhannsson Neitaði að spila landsleik Haraldur Þorvarðar Spilaði pressuleik Sigfús Sigurðsson - Meiddur 162 Logi Geirsson - Er í samningaviðræðum 97 Þórir Ólafsson - Meiddur 112 Gylfi Gylfason - Meiddur 27Liðstjórn: Þjálfarar- Jón Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson Liðstjóri - Ingibjörg Ragnarsdóttir Íslenski handboltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Sjá meira
Þróttur Vogum, sem tekur ekki þátt í deildarkeppni handboltans, mætir með stjörnum prýtt lið til leiks í Coca Cola-bikar karla, en Þróttarar taka á móti KR í 32 liða úrslitum keppninnar á sunnudaginn klukkan 16.00 í Strandgötu. Þrátt fyrir að vera ekki með stærsta liðið í keppninni er mjög auðvelt að fullyrða að Þróttarar eiga lang flestu landsleikina af öllum þeim liðum sem taka þátt í bikarnum. Í heildina eiga leikmenn Þróttar Vogum 1.059 landsleiki að baki. Á meðal þeirra sem skráðir eru í Þrótt fyrir bikarinn eru markverðirnir Birkir Ívar Guðmundsson og Roland Eradze. Báðir spiluðu lengi með landsliðinu og eiga samtals 192 landsleiki að baki. Þegar kemur að öðrum leikmönnum rekur hver stjarnan aðra. Bjarki Sigurðsson, þjálfari HK, er skráður til leiks, en Bjarki er einn besti leikmaður sem Ísland hefur alið af sér og á að baki 228 landsleiki. Sigfús Sigurðsson, Rússajeppinn, er einnig skráður til leiks en þessi magnaði línumaður spilaði 162 landsleiki. Af fleiri landsliðsmönnum má nefna Þóri Ólafsson (112 landsleikir), Gylfi Gylfason (27), Valgarð Thorodsen (30) og Heimir Örn Árnason (23). Allir leikmenn liðsins hafa annað hvort spilað landsleik, pressuleik eða hið minnsta neita að spila pressuleik. Þjálfarar eru Jón Kristjánsson, fyrrverandi leikmaður og þjálfari Vals, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins.Markverðir: Birkir Ívar Guðmundsson 140 Roland Eradze 52Aðrir leikmenn: Freyr Brynjarsson 3 Valur Arnarsson Spilaði pressuleik Haukur Sigurvinsson Spilaði pressuleik Hilmar Örn Þórlindsson 13 Heimir Örn Árnason 23 Arnar Pétursson 17 Halldór Á. Ingólfsson 30 Bjarki Sigurðsson 228 Guðlaugur Arnarsson 3 Sigmundur Páll Lárusson Eigandi Þorkell Guðbrandsson Spilaði pressuleik Valgarð Thorodssen 30 Einar Örn Jónsson 122 Samúel Ívar Árnason Spilaði pressuleik Finnur Jóhannsson Neitaði að spila landsleik Haraldur Þorvarðar Spilaði pressuleik Sigfús Sigurðsson - Meiddur 162 Logi Geirsson - Er í samningaviðræðum 97 Þórir Ólafsson - Meiddur 112 Gylfi Gylfason - Meiddur 27Liðstjórn: Þjálfarar- Jón Kristjánsson og Patrekur Jóhannesson Liðstjóri - Ingibjörg Ragnarsdóttir
Íslenski handboltinn Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var ömurleg á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Sjá meira