Samþykkja nýjar viðræður um Sýrland Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2015 19:17 Sergei Lavrov, Staffan de Mistura og John Kerry á blaðamannafundi í dag. Vísir/EPA Sameinuðu þjóðirnar verða beðnar um að leiða viðræður á milli uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sýrlandi. Þetta var niðurstaða fundar um Sýrland í Vínarborg í dag og í gær. Markmiðið er að koma á vopnahléi og pólitískri niðurstöðu á borgarastyrjöldinni sem geisað hefur nú þar í fjögur og hálft ár. Á fundi háttsettra embættismanna frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Íran og fjölmörgum öðrum ríkjum í dag, var ekki komist að niðurstöðu um hlutverk Bashar al-Assad, forseta Sýrlands í friðarviðræðunum. Sergei Lavrov og John Kerry, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna, sögðu eftir fundinn að þeir væru ósammála um málið. Rússar og Íran vilja að Assad komi að framtíð Sýrlands, en aðrir segja það ómögulegt. Samkvæmt AP fréttaveitunni felur þessi nýja áætlun í sér vopnahlé innan fjögurra til sex mánaða. Því næst yrði skipuð ríkisstjórn til bráðabirgða sem skipuð væri bæði aðilum tengdum Assad og uppreisnarmönnum. Nýr fundur var boðaður eftir tvær vikur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin senda hermenn til Sýrlands Í fyrsta sinn sem bandarískt herlið verður með fasta viðveru í Sýrlandi. 30. október 2015 15:51 Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30. október 2015 08:52 Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58 Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29. október 2015 22:45 Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30. október 2015 08:00 15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar verða beðnar um að leiða viðræður á milli uppreisnarmanna og stjórnvalda í Sýrlandi. Þetta var niðurstaða fundar um Sýrland í Vínarborg í dag og í gær. Markmiðið er að koma á vopnahléi og pólitískri niðurstöðu á borgarastyrjöldinni sem geisað hefur nú þar í fjögur og hálft ár. Á fundi háttsettra embættismanna frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Íran og fjölmörgum öðrum ríkjum í dag, var ekki komist að niðurstöðu um hlutverk Bashar al-Assad, forseta Sýrlands í friðarviðræðunum. Sergei Lavrov og John Kerry, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna, sögðu eftir fundinn að þeir væru ósammála um málið. Rússar og Íran vilja að Assad komi að framtíð Sýrlands, en aðrir segja það ómögulegt. Samkvæmt AP fréttaveitunni felur þessi nýja áætlun í sér vopnahlé innan fjögurra til sex mánaða. Því næst yrði skipuð ríkisstjórn til bráðabirgða sem skipuð væri bæði aðilum tengdum Assad og uppreisnarmönnum. Nýr fundur var boðaður eftir tvær vikur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin senda hermenn til Sýrlands Í fyrsta sinn sem bandarískt herlið verður með fasta viðveru í Sýrlandi. 30. október 2015 15:51 Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30. október 2015 08:52 Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58 Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29. október 2015 22:45 Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30. október 2015 08:00 15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Bandaríkin senda hermenn til Sýrlands Í fyrsta sinn sem bandarískt herlið verður með fasta viðveru í Sýrlandi. 30. október 2015 15:51
Sendu F18 orrustuvélar á loft af öryggisástæðum Bandaríski flotinn sendi í gær fjórar F18 orrustuvélar á loft eftir að rússneskar herþotur flugu nærri flugmóðurskipinu Ronald Reagan. 30. október 2015 08:52
Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58
Sjúkrahús í Sýrlandi skotmörk loftárása 12 sjúkrahús hafa orðið fyrir loftárásum í Sýrlandi undanfarnar vikur. 29. október 2015 22:45
Kallar eftir sveigjanlegra Evrópusambandi Nauðsynlegt er að miklar breytingar verði gerðar á Evrópusambandinu, að mati Davids Cameron, forsætisráðherra Breta. Hann segir slíkar breytingar ekki einungis nauðsynlegar fyrir Bretland heldur líka fyrir aðra í Evrópusambandinu og utan þess. 30. október 2015 08:00
15 ára sænskri og óléttri stúlku bjargað úr klóm ISIS Stúlkan ferðaðist ólétt með kærasta sínum til Sýrlands, þar sem hann gekk til liðs við vígahóp sem tengist al-Qaeda. 29. október 2015 10:20