Tugir drukknuðu er flóttamannabátar sukku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2015 11:25 Björgunaraðgerðir voru umfangsmiklar en hundruð var bjargað. Vísir/Getty Að minnsta kosti 22 létust í Eyjahafi þegar tveir bátar sukku á miðnætti í gær. Alls hafa 50 manns látist á svæðinu á undanförnum dögum. Annar báturinn sökk nærri grísku eyjunni Kalymnos í Eyjahafi. Fjögur strandgæsluskip, þyrla og þrír aðrir bátar tóku þátt í björgunaraðgerðunum. Alls var 138 bjargað þegar báturinn sökk en 19 drukknuðu. Báturinn var gerður úr tré og sökk eftir að hann fékk á sig brotsjó. Skömmu áður drukknuðu þrír nærri eyjunni Ródos þegar annar bátur sökk. Sex var bjargað en þriggja er enn saknað. Alls hafa um 50 manns látist á svæðinu undanfarna daga en á miðvikudaginn sökk bátur nærri eyjunni Lesbos. Grísk yfirvöld hafa hækkað tölu látinna í 16 en sögðu að 274 hefði verið bjargað. Gríska eyjan Lesbos hefur borið hitann og þungan af straumi flóttamanna yfir Miðjarðarhafið til Grikklands frá átakasvæðum í mið-Austurlöndum. Alls hafa 300.000 flóttamenn komið til eyjunnar á árinu, þar af þriðjungur eingöngu í október. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn í Grikklandi orðnir hálf milljón í ár Fjöldi flóttafólks sem komið hefur til Grikklands það sem af er ári hefur nú náð hálfri milljón. Aukinn þungi hefur færst í flóttamannastrauminn þar sem fólk freistar þess nú að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Um átta þúsund manns koma nú til landsins á hverjum degi, að því er yfirmaður flóttamannamála Sameinuðu þjóðanna segir. 21. október 2015 08:54 38 saknað eftir að bát hvolfdi í Eyjahafi Í gær létust minnst ellefu flóttamenn, þar af fimm börn, í fimm mismunandi slysum í austanverðu Eyjahafi. 29. október 2015 11:10 Á þriðja hundrað bjargað úr sjónum við Lesbos Drekkhlaðinn trébátur hvolfdi undan ströndum grísku eyjunnar í kvöld en hinir 85 þúsund íbúar hennar hafa tekið á móti um hálfri milljón flóttamanna það sem af er ári. 28. október 2015 22:22 Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45 Mest lesið „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Innlent Fleiri fréttir Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Sjá meira
Að minnsta kosti 22 létust í Eyjahafi þegar tveir bátar sukku á miðnætti í gær. Alls hafa 50 manns látist á svæðinu á undanförnum dögum. Annar báturinn sökk nærri grísku eyjunni Kalymnos í Eyjahafi. Fjögur strandgæsluskip, þyrla og þrír aðrir bátar tóku þátt í björgunaraðgerðunum. Alls var 138 bjargað þegar báturinn sökk en 19 drukknuðu. Báturinn var gerður úr tré og sökk eftir að hann fékk á sig brotsjó. Skömmu áður drukknuðu þrír nærri eyjunni Ródos þegar annar bátur sökk. Sex var bjargað en þriggja er enn saknað. Alls hafa um 50 manns látist á svæðinu undanfarna daga en á miðvikudaginn sökk bátur nærri eyjunni Lesbos. Grísk yfirvöld hafa hækkað tölu látinna í 16 en sögðu að 274 hefði verið bjargað. Gríska eyjan Lesbos hefur borið hitann og þungan af straumi flóttamanna yfir Miðjarðarhafið til Grikklands frá átakasvæðum í mið-Austurlöndum. Alls hafa 300.000 flóttamenn komið til eyjunnar á árinu, þar af þriðjungur eingöngu í október.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttamenn í Grikklandi orðnir hálf milljón í ár Fjöldi flóttafólks sem komið hefur til Grikklands það sem af er ári hefur nú náð hálfri milljón. Aukinn þungi hefur færst í flóttamannastrauminn þar sem fólk freistar þess nú að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Um átta þúsund manns koma nú til landsins á hverjum degi, að því er yfirmaður flóttamannamála Sameinuðu þjóðanna segir. 21. október 2015 08:54 38 saknað eftir að bát hvolfdi í Eyjahafi Í gær létust minnst ellefu flóttamenn, þar af fimm börn, í fimm mismunandi slysum í austanverðu Eyjahafi. 29. október 2015 11:10 Á þriðja hundrað bjargað úr sjónum við Lesbos Drekkhlaðinn trébátur hvolfdi undan ströndum grísku eyjunnar í kvöld en hinir 85 þúsund íbúar hennar hafa tekið á móti um hálfri milljón flóttamanna það sem af er ári. 28. október 2015 22:22 Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45 Mest lesið „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Innlent Fleiri fréttir Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Sjá meira
Flóttamenn í Grikklandi orðnir hálf milljón í ár Fjöldi flóttafólks sem komið hefur til Grikklands það sem af er ári hefur nú náð hálfri milljón. Aukinn þungi hefur færst í flóttamannastrauminn þar sem fólk freistar þess nú að komast til Evrópu áður en vetur skellur á. Um átta þúsund manns koma nú til landsins á hverjum degi, að því er yfirmaður flóttamannamála Sameinuðu þjóðanna segir. 21. október 2015 08:54
38 saknað eftir að bát hvolfdi í Eyjahafi Í gær létust minnst ellefu flóttamenn, þar af fimm börn, í fimm mismunandi slysum í austanverðu Eyjahafi. 29. október 2015 11:10
Á þriðja hundrað bjargað úr sjónum við Lesbos Drekkhlaðinn trébátur hvolfdi undan ströndum grísku eyjunnar í kvöld en hinir 85 þúsund íbúar hennar hafa tekið á móti um hálfri milljón flóttamanna það sem af er ári. 28. október 2015 22:22
Sjómenn björguðu ungum dreng úr sjónum - Myndband Fjölmargir hafa drukknað við strendur eyjunnar Lesbos í Eyjahafinu á milli Tyrklands og Grikklands. 26. október 2015 08:45