David Beckham heimsótti hamfarasvæðin í Nepal Bjarki Ármannsson skrifar 7. nóvember 2015 13:11 Þessi unga nepalska stúlka virtist hálffeimin við Beckham. Mynd/UNICEF David Beckham, knattspyrnugoðsögn og velgjörðasendiherra UNICEF, heimsótti í gær hamfarasvæði sem urðu illa úti í jarðskjálftunum í Nepal fyrir hálfu ári. Meðal annars heimsótti Beckham bráðabirgðakennslustofur sem UNICEF í Katmandú kom upp. „Við sáum öll hrikalegar myndir í fjölmiðlum af eyðileggingu vegna skjálftanna,“ sagði Beckham. „Það sem við sjáum ekki alltaf er uppbygging sem á sér stað eftir hamfarir sem þessar, meðal annars á vegum samtaka eins og UNICEF.“ Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að þúsundir Íslendinga studdu á einn eða annan hátt neyðarsöfnun fyrir Nepal, með beinum framlögum eða með því að hlaupa fyrir UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu eða vera heimsforeldrar. Rúmlega átta þúsund manns létust í skjálftunum í apríl og maí auk þess sem skjálftarnir ollu gríðarlegri eyðileggingu. UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur og náð að bólusetja rúmlega fimmtíu þúsund börn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58 CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07 Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Sjá meira
David Beckham, knattspyrnugoðsögn og velgjörðasendiherra UNICEF, heimsótti í gær hamfarasvæði sem urðu illa úti í jarðskjálftunum í Nepal fyrir hálfu ári. Meðal annars heimsótti Beckham bráðabirgðakennslustofur sem UNICEF í Katmandú kom upp. „Við sáum öll hrikalegar myndir í fjölmiðlum af eyðileggingu vegna skjálftanna,“ sagði Beckham. „Það sem við sjáum ekki alltaf er uppbygging sem á sér stað eftir hamfarir sem þessar, meðal annars á vegum samtaka eins og UNICEF.“ Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að þúsundir Íslendinga studdu á einn eða annan hátt neyðarsöfnun fyrir Nepal, með beinum framlögum eða með því að hlaupa fyrir UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu eða vera heimsforeldrar. Rúmlega átta þúsund manns létust í skjálftunum í apríl og maí auk þess sem skjálftarnir ollu gríðarlegri eyðileggingu. UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur og náð að bólusetja rúmlega fimmtíu þúsund börn gegn hinum ýmsu sjúkdómum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58 CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07 Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Sjá meira
Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58
CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31
Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00
UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07