Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2015 13:15 Ariel Pink Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent Glamour Fegurð Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Er það lúxus að fara á túr? Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour
Okkar maður, sjarmatröllið Ariel Pink, treður upp í Silfurbergi í Hörpu klukkan eitt í nótt á Iceland Airwaves. Þessi litríki og skemmtilegi karakter er mjög fjölhæfur listamaður. Hann spilar á fjölmörg hljófæri ásamt því að vera fyrirsæta, en hann sat meðal annars fyrir í auglýsingaherferð Saint Laurent. Við á ritstjórn Glamour vonum að hann taki okkar uppáhldsslagara Baby og Round and round og getum ekki beðið eftir að sjá hann á sviði í kvöld. Sjáumst þar. Ariel Pink fyrir Saint Laurent
Glamour Fegurð Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Er það lúxus að fara á túr? Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour