Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Ritstjórn skrifar 5. nóvember 2015 12:00 Glamour/Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær, miðvikudag. Fjöldi gesta var mættur í Hörpu og var Glamour að sjálfsögðu á staðnum og mynduðum gesti og gangandi. Götutískan litaðist eðlilega af veðrinu, enda kalt úti og einkenndu stórar kápur, þykkir treflar og loðfóðraðir jakkar gærkvöldið. Fylgstu með um helgina á Instagram og á glamour.is.Máni Orrason Glamour Tíska Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær, miðvikudag. Fjöldi gesta var mættur í Hörpu og var Glamour að sjálfsögðu á staðnum og mynduðum gesti og gangandi. Götutískan litaðist eðlilega af veðrinu, enda kalt úti og einkenndu stórar kápur, þykkir treflar og loðfóðraðir jakkar gærkvöldið. Fylgstu með um helgina á Instagram og á glamour.is.Máni Orrason
Glamour Tíska Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour