Han Solo og Leia prinsessa á nýjum veggspjöldum fyrir Star Wars Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. nóvember 2015 22:05 Harrison Ford snýr aftur sem Han Solo. Nú þegar mánuður er í frumsýningu á Star Wars: The Force Awakens dælist út kynningarefnið. Í dag gáfu aðstandendur myndarinnar út ný veggspjöld og þar má sjá Han Solo og Leiu prinsessu en enn bólar ekkert á Luke Skywalker. Það er fallegt að sjá Han Solo haldandi á þessari geislabyssu ásamt því hvernig Finn, Daisy og Kylo Renn halda utan um geislasverðin sín. Blaðamanni Vísis sýnist einnig að það glitti í hina frægu snúða Leiu prinsessu. Enn bólar þó ekkert á Luke Skywalker í kynningarefni myndarinnar en hann var hvorki á veggspjaldi myndarinnar sem birt var fyrir tveimur vikum né í nýjustu stiklu myndarinnar. J.J. Abrams, leikstjóri myndarinnar, segir reyndar að það sé enginn tilviljun en þangað til myndin verður frumsýnd geta menn aðeins velt því fyrir sér hvert hlutverk Luke Skywalker er í Star Wars myndinni.Check out these new #TheForceAwakens character posters! pic.twitter.com/2q7uzVS4Hy— Star Wars UK (@StarWarsUK) November 4, 2015 Which one of the new #TheForceAwakens character posters is your favourite? pic.twitter.com/eKLW9watTi— Star Wars UK (@StarWarsUK) November 4, 2015 Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Nú þegar mánuður er í frumsýningu á Star Wars: The Force Awakens dælist út kynningarefnið. Í dag gáfu aðstandendur myndarinnar út ný veggspjöld og þar má sjá Han Solo og Leiu prinsessu en enn bólar ekkert á Luke Skywalker. Það er fallegt að sjá Han Solo haldandi á þessari geislabyssu ásamt því hvernig Finn, Daisy og Kylo Renn halda utan um geislasverðin sín. Blaðamanni Vísis sýnist einnig að það glitti í hina frægu snúða Leiu prinsessu. Enn bólar þó ekkert á Luke Skywalker í kynningarefni myndarinnar en hann var hvorki á veggspjaldi myndarinnar sem birt var fyrir tveimur vikum né í nýjustu stiklu myndarinnar. J.J. Abrams, leikstjóri myndarinnar, segir reyndar að það sé enginn tilviljun en þangað til myndin verður frumsýnd geta menn aðeins velt því fyrir sér hvert hlutverk Luke Skywalker er í Star Wars myndinni.Check out these new #TheForceAwakens character posters! pic.twitter.com/2q7uzVS4Hy— Star Wars UK (@StarWarsUK) November 4, 2015 Which one of the new #TheForceAwakens character posters is your favourite? pic.twitter.com/eKLW9watTi— Star Wars UK (@StarWarsUK) November 4, 2015
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30 Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30
JJ Abrams segir fjarveru Loga af plakatinu hluta af stærra plani "Sú staðreynd að Logi er ekki í kynningarefni fyrir myndina er ekkert slys.“ 28. október 2015 13:00
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57
Einhver setti Jar Jar í nýjustu Stjörnustríðsstikluna og útkoman er afleit Einhver mest pirrandi fígúra í kvikmyndasögunni tekst að eyðileggja það sem margir telja bestu stiklu í sögunni. 26. október 2015 23:30
Kenning um örlög Loga fær byr undir báða vængi vegna ummæla Hamills fyrir 10 árum Fjarvera hans af plakati nýjustu myndarinnar hefur vakið upp margar spurningar. 22. október 2015 17:15