Sannfærandi útisigrar hjá Snæfelli og Stjörnunni | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2015 20:59 Haiden Denise Palmer er að falla vel inn í Snæfellsliðið. Vísir/Stefán Allir þrír leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna í körfubolta unnust á útivelli en lið Hauka, Snæfells og Stjörnunnar fögnuðu öll sigri á útivelli í 6. umferð deildarinnar í kvöld. Chelsie Alexa Schweers var sínum gömlu félögum erfiður í 81-64 sigri á Hamri í Hveragerði en þetta var fyrsti sigur Stjörnukvenna á útivelli í efstu deild. Chelsie Alexa Schweers skoraði 41 stig í leiknum þar af 20 stig í fyrsta leikhlutanum þegar Hamarsliðið skoraði samtals 20 stig. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik í 83-60 sigri Snæfells í Grindavík en hún skoraði 26 stig á 30 mínútum í leiknum. Snæfell var bara fjórum stigum yfir í hálfleik, 39-35, en stakk af í þeim síðari. Helena Sverrisdóttir var síðan með þrennu og sigur í systraslagnum þegar Haukakonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 79-73 sigri á Val á Hlíðarenda. Haukaliðið hefur unnið alla fimm leiki sína á tímabilinu og Helena hefur verið 30 stig í tveimur leikjanna og þrennur í hinum þremur.Úrslit og stigaskor úr öllum leikjum kvöldsins í Domino´s deild kvenna:Grindavík-Snæfell 60-83 (11-19, 24-20, 11-19, 14-25)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 28/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/6 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Haiden Denise Palmer 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Valur-Haukar 73-79 (15-16, 20-20, 18-29, 20-14)Valur: Karisma Chapman 36/18 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 8, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 16/12 fráköst/10 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11, Sólrún Inga Gísladóttir 8/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2.Hamar-Stjarnan 64-81 (20-24, 19-13, 18-20, 7-24)Hamar: Suriya McGuire 20/4 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 14/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 7/7 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/13 fráköst/4 varin skot, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 41/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/25 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Allir þrír leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna í körfubolta unnust á útivelli en lið Hauka, Snæfells og Stjörnunnar fögnuðu öll sigri á útivelli í 6. umferð deildarinnar í kvöld. Chelsie Alexa Schweers var sínum gömlu félögum erfiður í 81-64 sigri á Hamri í Hveragerði en þetta var fyrsti sigur Stjörnukvenna á útivelli í efstu deild. Chelsie Alexa Schweers skoraði 41 stig í leiknum þar af 20 stig í fyrsta leikhlutanum þegar Hamarsliðið skoraði samtals 20 stig. Gunnhildur Gunnarsdóttir átti frábæran leik í 83-60 sigri Snæfells í Grindavík en hún skoraði 26 stig á 30 mínútum í leiknum. Snæfell var bara fjórum stigum yfir í hálfleik, 39-35, en stakk af í þeim síðari. Helena Sverrisdóttir var síðan með þrennu og sigur í systraslagnum þegar Haukakonur héldu sigurgöngu sinni áfram með 79-73 sigri á Val á Hlíðarenda. Haukaliðið hefur unnið alla fimm leiki sína á tímabilinu og Helena hefur verið 30 stig í tveimur leikjanna og þrennur í hinum þremur.Úrslit og stigaskor úr öllum leikjum kvöldsins í Domino´s deild kvenna:Grindavík-Snæfell 60-83 (11-19, 24-20, 11-19, 14-25)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 28/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/9 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 8/6 fráköst, Hrund Skuladóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2.Snæfell: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Haiden Denise Palmer 21/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 stoðsendingar, María Björnsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 6, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 5/7 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Valur-Haukar 73-79 (15-16, 20-20, 18-29, 20-14)Valur: Karisma Chapman 36/18 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/9 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 10, Hallveig Jónsdóttir 8, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 3.Haukar: Helena Sverrisdóttir 16/12 fráköst/10 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 15/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 11, Sólrún Inga Gísladóttir 8/5 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 6/5 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 4, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2.Hamar-Stjarnan 64-81 (20-24, 19-13, 18-20, 7-24)Hamar: Suriya McGuire 20/4 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 14/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 7/7 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 7/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 4/13 fráköst/4 varin skot, Hrafnhildur Magnúsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Stjarnan: Chelsie Alexa Schweers 41/8 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 16/25 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11/5 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti