Arsenal með tvo af bestu miðjumönnum Evrópu í sínu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 16:45 Santi Cazorla og Muset Özil. Vísir/Getty Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Sex þættir ráða einkunn leikmanna en þeir eru tæklingar, skot, sköpuð færi, geta til að taka menn á, sendingar og unnir boltar. Nýjasti listinn kom út 3. nóvember en hann er annars gefinn út vikulega. Allan listann fyrir þessa viku má sjá hér en hann gildir fyrir frammistöðu leikmanna frá fyrstu umferð tímabilsins til dagsins í dag. Arsenal hefur verið að spila vel að undanförnu og liðið á bæði besta varnartengiliðinn (Santi Cazorla) og besta sóknartengiliðinn (Mesut Özil). Laurent Koscielny er síðan í öðru sæti ásamt Liverpool-manninum Mamadou Sakho. yfir bestu miðverðina en þar er efstur Nicolás Otamendi hjá Manchester City. Serge Aurier hjá Paris Saint Germain er besti varnarmaðurinn og það þarf ekki að koma mikið á óvart að Robert Lewandowski hjá Bayern München er besti sóknarmaðurinn. Það vekur hinsvegar meiri athygli að Alsíringurinn Riyad Mahrez hjá Leicester City er ofar en þeir Neymar og Luis Suarez hjá Barcelona og Sergio Agüero hjá Manchester City.Bestu miðverðir: 1. Nicolás Otamendi, Manchester City 100 2. Laurent Koscielny, Arsenal 98 3. Mamadou Sakho, Liverpool 98 4. Davide Astori, Fiorentina 94 5. Aritz Elustondo, Real Sociedad 93Bestu bakverðir: 1. Serge Aurier, Paris Saint Germain 100 2. Filipe Luís, Atlético 92 3. Rafinha, Bayern München 78 4. Marcelo, Real Madrid 85 5. Wendell, Bayer Leverkusen 84Bestu varnartengiliðir: 1. Santi Cazorla, Arsenal 100 2. Marco Verratti, Paris, Paris Saint Germain 75 3. Miralem Pjanic, Roma 74 3. Ilkay Gündogan, Dortmund 74 5. Yaya Touré, Manchester City 71 5. Luka Modric, Real Madrid 71Bestu sóknartengiliðir: 1. Mesut Özil, Arsenal 100 2. Wahbi Khazri, Bordeaux 73 3. Kevin de Bruyne, Manchester City 65 4. Douglas Costa, Bayern München 62 5. Henrikh Mkhitaryan, Dortmund 61Bestu frammherjar: 1. Robert Lewandowski, Bayern München 100 2. Riyad Mahrez, Leicester City 99 3. Neymar, Barcelona 97 4. Arouna Koné, Everton 5. Sergio Agüero, Machester City Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Svissneska fyrirtækið CIES Football Observatory fylgist vel með frammistöðu leikmanna í fimm bestu fótboltadeildum Evrópu og þeir hafa nú gefið út nýjustu topplista sína. Sex þættir ráða einkunn leikmanna en þeir eru tæklingar, skot, sköpuð færi, geta til að taka menn á, sendingar og unnir boltar. Nýjasti listinn kom út 3. nóvember en hann er annars gefinn út vikulega. Allan listann fyrir þessa viku má sjá hér en hann gildir fyrir frammistöðu leikmanna frá fyrstu umferð tímabilsins til dagsins í dag. Arsenal hefur verið að spila vel að undanförnu og liðið á bæði besta varnartengiliðinn (Santi Cazorla) og besta sóknartengiliðinn (Mesut Özil). Laurent Koscielny er síðan í öðru sæti ásamt Liverpool-manninum Mamadou Sakho. yfir bestu miðverðina en þar er efstur Nicolás Otamendi hjá Manchester City. Serge Aurier hjá Paris Saint Germain er besti varnarmaðurinn og það þarf ekki að koma mikið á óvart að Robert Lewandowski hjá Bayern München er besti sóknarmaðurinn. Það vekur hinsvegar meiri athygli að Alsíringurinn Riyad Mahrez hjá Leicester City er ofar en þeir Neymar og Luis Suarez hjá Barcelona og Sergio Agüero hjá Manchester City.Bestu miðverðir: 1. Nicolás Otamendi, Manchester City 100 2. Laurent Koscielny, Arsenal 98 3. Mamadou Sakho, Liverpool 98 4. Davide Astori, Fiorentina 94 5. Aritz Elustondo, Real Sociedad 93Bestu bakverðir: 1. Serge Aurier, Paris Saint Germain 100 2. Filipe Luís, Atlético 92 3. Rafinha, Bayern München 78 4. Marcelo, Real Madrid 85 5. Wendell, Bayer Leverkusen 84Bestu varnartengiliðir: 1. Santi Cazorla, Arsenal 100 2. Marco Verratti, Paris, Paris Saint Germain 75 3. Miralem Pjanic, Roma 74 3. Ilkay Gündogan, Dortmund 74 5. Yaya Touré, Manchester City 71 5. Luka Modric, Real Madrid 71Bestu sóknartengiliðir: 1. Mesut Özil, Arsenal 100 2. Wahbi Khazri, Bordeaux 73 3. Kevin de Bruyne, Manchester City 65 4. Douglas Costa, Bayern München 62 5. Henrikh Mkhitaryan, Dortmund 61Bestu frammherjar: 1. Robert Lewandowski, Bayern München 100 2. Riyad Mahrez, Leicester City 99 3. Neymar, Barcelona 97 4. Arouna Koné, Everton 5. Sergio Agüero, Machester City
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira