Sé fyrir mér að ég verði heimsmeistari á næsta ári Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2015 09:45 Gunnar afgreiðir Brandon Thatch síðasta sumar. vísir/getty Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. Hann og félagi hans, Conor McGregor, eru búnir að stilla klukkuna sína á Las Vegas tíma þó svo þeir séu enn í Evrópu. Þar af leiðandi sofa þar fram yfir hádegi og fara að sofa um þrjú til fjögur á nóttunni. Tímamismunurinn verður því lítið vandamál er þeir fara að æfa í Bandaríkjunum. „Æfingar hafa gengið frábærlega og ég hef aldrei verið eins einbeittur," segir Gunnar í samtali við ástralska útvarpsstöð. Gunnar mun mæta Brassanum Demian Maia í Vegas í desember. Upprunalega áætlunin var að þeir myndu berjast í Dublin í október en slæm sýking í fæti Maia varð þess valdandi að þeir berjast ekki fyrr en í desember.vísir/getty„Það hefði verið frábær aðalbardagi í Dublin en svona er leikurinn okkar. Hlutir breytast og ég er vanur því að andstæðingum mínum sé skipt út og ég er því ekki enn viss um að ég berjist við Maia," sagði Gunnar og það réttilega þar sem nánast aldrei verður af því að hann berjist við þann sem hann átti upprunalega að berjast við. „Ég er mjög spenntur fyrir því að keppa við Maia enda hef ég verið aðdáandi hans lengi. Ég veit að fólk vill sjá þennan bardaga og sérstaklega áhugamenn um glímu," segir Gunnar en hann mun nú í fyrsta skipti mæta manni sem vill fara í gólfið með honum. Maia er fimmfaldur heimsmeistari í brasilísku jui jitsu. „Það sem ég mun helst hafa fram yfir hann er hraði. Maia er frábær glímumaður og ég mun glíma við hann. Minn stíll er að bregðast við aðstæðum og ég hef því enga áætlun þannig séð. Ég sé þó fyrir mér ákveðnar aðstæður sem ég tel að munu koma upp í bardaganum," segir Gunnar og hann sér fyrir sér draumaútkomu úr bardaganum. „Ég sé fyrir mér að ég geti hengt Maia í þessum bardaga. Ég fer ekkert leynt með að ég hef horft til þess að vinna heimsmeistaratitilinn en ég veit að það mun taka tíma og ég vil njóta ferðarinnar. Ég trúi því að ég verði orðinn heimsmeistari á næsta ári." Hlusta má á viðtalið við Gunnar hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. 14. október 2015 13:45 Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. 21. október 2015 08:30 Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. 23. október 2015 09:45 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Sjá meira
Gunnar Nelson æfir þessa dagana í Dublin fyrir bardaga sinn í Las Vegas í desember. Hann og félagi hans, Conor McGregor, eru búnir að stilla klukkuna sína á Las Vegas tíma þó svo þeir séu enn í Evrópu. Þar af leiðandi sofa þar fram yfir hádegi og fara að sofa um þrjú til fjögur á nóttunni. Tímamismunurinn verður því lítið vandamál er þeir fara að æfa í Bandaríkjunum. „Æfingar hafa gengið frábærlega og ég hef aldrei verið eins einbeittur," segir Gunnar í samtali við ástralska útvarpsstöð. Gunnar mun mæta Brassanum Demian Maia í Vegas í desember. Upprunalega áætlunin var að þeir myndu berjast í Dublin í október en slæm sýking í fæti Maia varð þess valdandi að þeir berjast ekki fyrr en í desember.vísir/getty„Það hefði verið frábær aðalbardagi í Dublin en svona er leikurinn okkar. Hlutir breytast og ég er vanur því að andstæðingum mínum sé skipt út og ég er því ekki enn viss um að ég berjist við Maia," sagði Gunnar og það réttilega þar sem nánast aldrei verður af því að hann berjist við þann sem hann átti upprunalega að berjast við. „Ég er mjög spenntur fyrir því að keppa við Maia enda hef ég verið aðdáandi hans lengi. Ég veit að fólk vill sjá þennan bardaga og sérstaklega áhugamenn um glímu," segir Gunnar en hann mun nú í fyrsta skipti mæta manni sem vill fara í gólfið með honum. Maia er fimmfaldur heimsmeistari í brasilísku jui jitsu. „Það sem ég mun helst hafa fram yfir hann er hraði. Maia er frábær glímumaður og ég mun glíma við hann. Minn stíll er að bregðast við aðstæðum og ég hef því enga áætlun þannig séð. Ég sé þó fyrir mér ákveðnar aðstæður sem ég tel að munu koma upp í bardaganum," segir Gunnar og hann sér fyrir sér draumaútkomu úr bardaganum. „Ég sé fyrir mér að ég geti hengt Maia í þessum bardaga. Ég fer ekkert leynt með að ég hef horft til þess að vinna heimsmeistaratitilinn en ég veit að það mun taka tíma og ég vil njóta ferðarinnar. Ég trúi því að ég verði orðinn heimsmeistari á næsta ári." Hlusta má á viðtalið við Gunnar hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. 14. október 2015 13:45 Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. 21. október 2015 08:30 Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. 23. október 2015 09:45 Mest lesið Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Enski boltinn Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Körfubolti Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Fótbolti Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Fótbolti „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Sport Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús „Það langbesta sem við höfum sýnt í vetur“ Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Fórnaði frægasta hári handboltans Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Sjá meira
Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. 14. október 2015 13:45
Gunnar Nelson: Hann hélt mér niðri og kitlaði mig Þjálfari bardagakappans varð rauður í framan þegar Gunnar sagði frá fyrstu glímu þeirra á Íslandi. 21. október 2015 08:30
Eru Gunnar Nelson og kollegar hans bara að fá smá sneið af UFC-kökunni? Bardagamenn innan UFC taldir fá aðeins 16 prósent af tekjum sambandsins sem er það minnsta í Bandaríkjunum. 23. október 2015 09:45