George Lucas ætlar ekki að gera fleiri Star Wars myndir Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 16:00 Leikstjórinn George Lucas. Leikstjórinn George Lucas segist ekki ætla að gera fleiri Star Wars myndir. Hann virðist ósáttur við gagnrýnina sem hann fékk vegna myndanna þriggja um Anakin Skywalker, eða Darth Vader, og segist ekki hafa fengið að prófa sig áfram. Ljóst er að Lucas veit ekki um hvað söguþráður Force Awakens gengur út á, frekar en við hin, en hann segist vera mjög forvitinn um hvað verði um barnabörn Anakin. Hann var fenginn í viðtal við Vanity Fair nýverið. Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn, e. The Force, verði ekki að garbidlygook. Einnig er hann spurður út í það hvaða karakter úr Star Wars heiminum hann væri mest til að fá að vera. Jar Jar Binks er svarið en sá karakter er fyrirlitinn af aðdáendum Star Wars og er sagður vera táknmynd þess sem var að í áðurnefndum þremur myndum.Watch this on The Scene.J.J. Abrams var einnig fenginn til að svara nokkrum spurningum frá þekktum aðilum. Þar á meðal er Jared Leto sem virðist sár yfir því að hafa ekki verið ráðinn til að leika hinn loðna Chewbacca. Abrams tekst þó að fara fram hjá öllum spurningum sem snúa að nýjstu mynd hans The Force Awakens.Watch this on The Scene. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjórinn George Lucas segist ekki ætla að gera fleiri Star Wars myndir. Hann virðist ósáttur við gagnrýnina sem hann fékk vegna myndanna þriggja um Anakin Skywalker, eða Darth Vader, og segist ekki hafa fengið að prófa sig áfram. Ljóst er að Lucas veit ekki um hvað söguþráður Force Awakens gengur út á, frekar en við hin, en hann segist vera mjög forvitinn um hvað verði um barnabörn Anakin. Hann var fenginn í viðtal við Vanity Fair nýverið. Lucas segist hafa áhyggjur af því að mátturinn, e. The Force, verði ekki að garbidlygook. Einnig er hann spurður út í það hvaða karakter úr Star Wars heiminum hann væri mest til að fá að vera. Jar Jar Binks er svarið en sá karakter er fyrirlitinn af aðdáendum Star Wars og er sagður vera táknmynd þess sem var að í áðurnefndum þremur myndum.Watch this on The Scene.J.J. Abrams var einnig fenginn til að svara nokkrum spurningum frá þekktum aðilum. Þar á meðal er Jared Leto sem virðist sár yfir því að hafa ekki verið ráðinn til að leika hinn loðna Chewbacca. Abrams tekst þó að fara fram hjá öllum spurningum sem snúa að nýjstu mynd hans The Force Awakens.Watch this on The Scene.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33 Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41 Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45 Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bíða í rúma tíu tíma eftir miða á Star Wars-mynd í nístingskulda "Við erum bara búnir að reyna að finna leiðir til að halda á okkur hita í eiginlega allan dag.“ 19. nóvember 2015 15:33
Hætta ekki framleiðslu nýrra Star Wars mynda á næstunni Disney ætlar að framleiða Star Wars myndir þar til fólk hættir að horfa á þær. 18. nóvember 2015 14:41
Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini. 10. nóvember 2015 17:45
Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. 20. október 2015 08:57