Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2015 15:45 Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur stilla sér upp á æfingu landsliðsins í vikunni. vísir/stefán Mikið og gott systraþema er í kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir komandi átök í undankeppni EM 2017. Fjórar systur eru í hópnum sem mætir Ungverjalandi í fyrsta leik á laugardaginn og Slóvakíu í Höllinni fjórum dögum síðar. Tvær af systurunum fjórum koma úr Stykkishólmi og eru Íslandsmeistarar með Snæfelli. Það eru þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur. Berglind er nýliði í hópnum og Gunnhildur fagnar því að fá tækifæri til að æfa og spila oftar með systur sinni.Sjá einnig:Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands „Þetta er bara geggjað. Það er frábært að fá tækifæri til að spila saman fyrir landsliðið,“ segir Gunnhildur í samtali við Vísi og Berglind tekur undir orð systur sinnar: „Þetta er bara geðveikt. Það er ótrúlega skemmtilegt að vera komin inn í þennan hóp og bara enn þá meira gaman að hafa systur sína með sér á æfingum,“ segir Berglind. Ungverjar og Slóvakar eru með virkilega góð körfuboltalið og voru á síðasta Evrópumóti. Þau ætla sér aftur á EM eftir tvö ár og eiga stelpurnar okkar því erfiða leiki fyrir höndum. „Þetta er verðugt verkefni og verður erfitt. Við þurfum að sýna eins mikla baráttu og við höfum Það þýðir ekkert annað þannig við mætum með höfuðið hátt og gerum eins vel og við getum,“ segir Gunnhildur og Berglind bætir við:Sjá einnig:Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu „Þó þær séu miklu stærri er hjartað í okkur risastórt þannig ég held að baráttan sé aðalatriðið og svo bara hafa sjálfstraustið í botni og kýla á þetta. Það er ekkert að hræðast. Þetta er bara skemmtilegt verkefni.“ Aðspurð um helstu eiginlega systur sinnar segir Gunnhildur: „Það er baráttan, “ en hvað segir Berglind um eldri systur sína? „Hún er svo rosalega snögg og fáránlega góð skytta. Svo er það baráttan. Hún kastar sér í alla bolta og þannig á þetta að vera.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira
Mikið og gott systraþema er í kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir komandi átök í undankeppni EM 2017. Fjórar systur eru í hópnum sem mætir Ungverjalandi í fyrsta leik á laugardaginn og Slóvakíu í Höllinni fjórum dögum síðar. Tvær af systurunum fjórum koma úr Stykkishólmi og eru Íslandsmeistarar með Snæfelli. Það eru þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur. Berglind er nýliði í hópnum og Gunnhildur fagnar því að fá tækifæri til að æfa og spila oftar með systur sinni.Sjá einnig:Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands „Þetta er bara geggjað. Það er frábært að fá tækifæri til að spila saman fyrir landsliðið,“ segir Gunnhildur í samtali við Vísi og Berglind tekur undir orð systur sinnar: „Þetta er bara geðveikt. Það er ótrúlega skemmtilegt að vera komin inn í þennan hóp og bara enn þá meira gaman að hafa systur sína með sér á æfingum,“ segir Berglind. Ungverjar og Slóvakar eru með virkilega góð körfuboltalið og voru á síðasta Evrópumóti. Þau ætla sér aftur á EM eftir tvö ár og eiga stelpurnar okkar því erfiða leiki fyrir höndum. „Þetta er verðugt verkefni og verður erfitt. Við þurfum að sýna eins mikla baráttu og við höfum Það þýðir ekkert annað þannig við mætum með höfuðið hátt og gerum eins vel og við getum,“ segir Gunnhildur og Berglind bætir við:Sjá einnig:Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu „Þó þær séu miklu stærri er hjartað í okkur risastórt þannig ég held að baráttan sé aðalatriðið og svo bara hafa sjálfstraustið í botni og kýla á þetta. Það er ekkert að hræðast. Þetta er bara skemmtilegt verkefni.“ Aðspurð um helstu eiginlega systur sinnar segir Gunnhildur: „Það er baráttan, “ en hvað segir Berglind um eldri systur sína? „Hún er svo rosalega snögg og fáránlega góð skytta. Svo er það baráttan. Hún kastar sér í alla bolta og þannig á þetta að vera.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Sjá meira