Obama mun beita neitunarvaldi á frumvarp sem hamlar komu flóttafólks Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. nóvember 2015 00:04 Barack Obama vísir/afp Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun beita neitunarvaldi sínuef fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkir frumvarp sem gerir það að verkum að auknar öryggiskröfur verða gerðar til sýrlenskra flóttamanna á leið til landsins. Þetta kemur fram hjá á AFP. Fyrir þinginu liggur frumvarp sem felur í sér stjórnendur að FBI, heimavarnarráðuneytisins og leyniþjónustunnar þurfi að staðfesta að hver og einn flóttamaður sé ekki ógn við öryggi landsins áður en hann fær landvistarleyfi. Bandaríkin hafa samþykkt að taka við 10.000 flóttamönnum frá Sýrlandi og Írak en frumvarpið gæti haft áhrif á þann fjölda verði það að lögum. „Þarna eru mannslíf í húfi hjá bandamönnum okkar í Miðausturlöndunum. Ef frumvarpið ratar til forsetans þá mun hann synja því staðfestingar,“ segir talsmaður Hvíta hússins. „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði sem myndu gera okkur erfiðara um vik með að hjálpa afar bágstöddu fólki. Stærstur hluti flóttamannanna hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna árasa hryðjuverkamanna.“ Frumvarpið var kynnt til sögunnar í kjölfar árásánna á París en þar létu 129 lífið. Flóttamenn á leið til Bandaríkjanna þurfa nú þegar að fara í gegnum afar strangt ferli til að eiga möguleika á að geta komið inn í landið. Flóttamenn Hryðjuverk í París Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun beita neitunarvaldi sínuef fulltrúadeild bandaríska þingsins samþykkir frumvarp sem gerir það að verkum að auknar öryggiskröfur verða gerðar til sýrlenskra flóttamanna á leið til landsins. Þetta kemur fram hjá á AFP. Fyrir þinginu liggur frumvarp sem felur í sér stjórnendur að FBI, heimavarnarráðuneytisins og leyniþjónustunnar þurfi að staðfesta að hver og einn flóttamaður sé ekki ógn við öryggi landsins áður en hann fær landvistarleyfi. Bandaríkin hafa samþykkt að taka við 10.000 flóttamönnum frá Sýrlandi og Írak en frumvarpið gæti haft áhrif á þann fjölda verði það að lögum. „Þarna eru mannslíf í húfi hjá bandamönnum okkar í Miðausturlöndunum. Ef frumvarpið ratar til forsetans þá mun hann synja því staðfestingar,“ segir talsmaður Hvíta hússins. „Þessi löggjöf myndi færa okkur óþörf og hamlandi skilyrði sem myndu gera okkur erfiðara um vik með að hjálpa afar bágstöddu fólki. Stærstur hluti flóttamannanna hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna árasa hryðjuverkamanna.“ Frumvarpið var kynnt til sögunnar í kjölfar árásánna á París en þar létu 129 lífið. Flóttamenn á leið til Bandaríkjanna þurfa nú þegar að fara í gegnum afar strangt ferli til að eiga möguleika á að geta komið inn í landið.
Flóttamenn Hryðjuverk í París Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Sjá meira