Mayweather tekur upp hanskann fyrir Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. nóvember 2015 23:00 Floyd Mayweather. vísir/getty Ronda Rousey hefur fengið afar óvæntan stuðning eftir tapið gegn Holly Holm um síðustu helgi. Hann kemur frá Floyd Mayweather. Mayweather og Rousey hafa skipst á skotum undanfarna mánuði og þegar Rousey tapaði óvænt um síðustu helgi hefur verið beðið eftir því að Mayweather kæmi með einhver leiðindi. Vinir hans Mayweather, 50 cent og Justin Bieber, voru fljótir að stökkva fram á sviðið og stríða Rondu með ósmekklegu gríni. 50 cent sagði að Mayweather hefði beðið hann um að setja inn fyndna mynd á Instagram. Mayweather segist ekkert skilja í því. Hann hafi alls ekki beðið um það. „Mér finnst það ekki vera flott hvernig fólk er að stríða henni á samfélagsmiðlum," sagði Mayweather en þetta er líklega ein óvæntasta lína ársins. „Maður þarf að læra ákveðna hluti. Fólk elskar þig á föstudegi en á sunnudagsmorgni er sama fólk að tala illa um þig og gera grín að þér. Mér finnst það ekki vera svalt. „Ég hef aldrei verið í sömu stöðu og Ronda að tapa þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er. Ég er viss um að hún sé sterk persóna en við megum ekki gleyma því að hún hefur líka tilfinningar." Mayweather hefur meira að segja boðist til þess að aðstoða Rondu með boxið sitt en það væri svo sannarlega til næsta bæjar ef þau færu að vinna saman.Instagram-færslan hjá 50 cent. Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00 Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Sjá meira
Ronda Rousey hefur fengið afar óvæntan stuðning eftir tapið gegn Holly Holm um síðustu helgi. Hann kemur frá Floyd Mayweather. Mayweather og Rousey hafa skipst á skotum undanfarna mánuði og þegar Rousey tapaði óvænt um síðustu helgi hefur verið beðið eftir því að Mayweather kæmi með einhver leiðindi. Vinir hans Mayweather, 50 cent og Justin Bieber, voru fljótir að stökkva fram á sviðið og stríða Rondu með ósmekklegu gríni. 50 cent sagði að Mayweather hefði beðið hann um að setja inn fyndna mynd á Instagram. Mayweather segist ekkert skilja í því. Hann hafi alls ekki beðið um það. „Mér finnst það ekki vera flott hvernig fólk er að stríða henni á samfélagsmiðlum," sagði Mayweather en þetta er líklega ein óvæntasta lína ársins. „Maður þarf að læra ákveðna hluti. Fólk elskar þig á föstudegi en á sunnudagsmorgni er sama fólk að tala illa um þig og gera grín að þér. Mér finnst það ekki vera svalt. „Ég hef aldrei verið í sömu stöðu og Ronda að tapa þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er. Ég er viss um að hún sé sterk persóna en við megum ekki gleyma því að hún hefur líka tilfinningar." Mayweather hefur meira að segja boðist til þess að aðstoða Rondu með boxið sitt en það væri svo sannarlega til næsta bæjar ef þau færu að vinna saman.Instagram-færslan hjá 50 cent.
Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00 Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Sjá meira
Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30
Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05
Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00
Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00
Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46