Mayweather tekur upp hanskann fyrir Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. nóvember 2015 23:00 Floyd Mayweather. vísir/getty Ronda Rousey hefur fengið afar óvæntan stuðning eftir tapið gegn Holly Holm um síðustu helgi. Hann kemur frá Floyd Mayweather. Mayweather og Rousey hafa skipst á skotum undanfarna mánuði og þegar Rousey tapaði óvænt um síðustu helgi hefur verið beðið eftir því að Mayweather kæmi með einhver leiðindi. Vinir hans Mayweather, 50 cent og Justin Bieber, voru fljótir að stökkva fram á sviðið og stríða Rondu með ósmekklegu gríni. 50 cent sagði að Mayweather hefði beðið hann um að setja inn fyndna mynd á Instagram. Mayweather segist ekkert skilja í því. Hann hafi alls ekki beðið um það. „Mér finnst það ekki vera flott hvernig fólk er að stríða henni á samfélagsmiðlum," sagði Mayweather en þetta er líklega ein óvæntasta lína ársins. „Maður þarf að læra ákveðna hluti. Fólk elskar þig á föstudegi en á sunnudagsmorgni er sama fólk að tala illa um þig og gera grín að þér. Mér finnst það ekki vera svalt. „Ég hef aldrei verið í sömu stöðu og Ronda að tapa þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er. Ég er viss um að hún sé sterk persóna en við megum ekki gleyma því að hún hefur líka tilfinningar." Mayweather hefur meira að segja boðist til þess að aðstoða Rondu með boxið sitt en það væri svo sannarlega til næsta bæjar ef þau færu að vinna saman.Instagram-færslan hjá 50 cent. Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00 Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Ronda Rousey hefur fengið afar óvæntan stuðning eftir tapið gegn Holly Holm um síðustu helgi. Hann kemur frá Floyd Mayweather. Mayweather og Rousey hafa skipst á skotum undanfarna mánuði og þegar Rousey tapaði óvænt um síðustu helgi hefur verið beðið eftir því að Mayweather kæmi með einhver leiðindi. Vinir hans Mayweather, 50 cent og Justin Bieber, voru fljótir að stökkva fram á sviðið og stríða Rondu með ósmekklegu gríni. 50 cent sagði að Mayweather hefði beðið hann um að setja inn fyndna mynd á Instagram. Mayweather segist ekkert skilja í því. Hann hafi alls ekki beðið um það. „Mér finnst það ekki vera flott hvernig fólk er að stríða henni á samfélagsmiðlum," sagði Mayweather en þetta er líklega ein óvæntasta lína ársins. „Maður þarf að læra ákveðna hluti. Fólk elskar þig á föstudegi en á sunnudagsmorgni er sama fólk að tala illa um þig og gera grín að þér. Mér finnst það ekki vera svalt. „Ég hef aldrei verið í sömu stöðu og Ronda að tapa þannig að ég veit ekki hvernig tilfinningin er. Ég er viss um að hún sé sterk persóna en við megum ekki gleyma því að hún hefur líka tilfinningar." Mayweather hefur meira að segja boðist til þess að aðstoða Rondu með boxið sitt en það væri svo sannarlega til næsta bæjar ef þau færu að vinna saman.Instagram-færslan hjá 50 cent.
Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00 Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Sjá meira
Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30
Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05
Ronda Rousey: Ég kem aftur Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. 16. nóvember 2015 08:00
Ekki leiðinlegt að fara í taugarnar á Mayweather Ronda Rousey virðist hafa virkilega gaman af því þegar henni tekst að fara í taugarnar á Floyd Mayweather. 13. nóvember 2015 15:00
Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46