Úthrópaður fyrir að segja hluti sem allir vita Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 16. nóvember 2015 19:15 Ummæli Snorra um að hann hafi ferðast innan Schengen með Glock skammbyssu með 45 skotum í þremur fullhlöðnum magasínum í handfarangri hafa vakið athygli. Vísir Formaður Landssambands lögreglumanna segist hafa verið rægður og úthrópaður fyrir hluti sem allir viti sem fylgist með stöðu mála í heiminum. Snorri Magnússon fór hörðum orðum um Schengen-samstarfið á Facebook í kjölfar hryðjuverkanna í París og sagðist hafa ferðast innan Schengen með hlaðna skammbyssu í handfarangri.Almælt tíðindiÍ stöðuuppfærslu sinni setur Snorri hryðjuverkin í París í samhengi við skort á landamæraeftirliti innan Evrópu, eftirgjöf í öryggismálum, niðurskurð til löggæslunnar, skertar forvirkar rannsóknarheimildir og almenna linkind og umburðarlyndi Evrópu gagnvart innrás ósamrýmanlegra sjónarmiða lýð- og frjálsræðis.Hér má sjá skjáskot af ummælum Snorra. Klikkaðu á myndina til þess að lesa textann.Hann segist hafa verið kallaður fáviti og rasisti en staðreyndirnar liggi þó fyrir og fólk geti aflað sér allra upplýsinga á tveimur mínútum á internetinu. Hann hafi verið að ræða um þá hættu sem öfgamenn og öfgahópar hafi í för með sér alveg án tillits til trúarbragða. „Þetta hefur ekkert með nein trúmál að gera á einn eða neinn hátt,“ segir Snorri.Sjá einnig: Innanríkisráðherra segist ekki skilja orð Snorra Magnússonar Hann segir lögreglumenn í Evrópu óttaslegna vegna þessarar þróunar en stórfelldur niðurskurður til löggæslu bæti ekki úr skák. Leiðtogar ESB hafi hist á einum sex neyðarfundum til að ræða vanda Schengen frá því í maí en það sé alkunna að ytri landamærin virki ekki. Þetta hafi alloft komið fram í fréttum og eigi ekki að koma neinum á óvart. „Ég hef verið kallaður illa upplýstur og illa gefinn og fleira í þeim dúr,“ segir hann. „Það er alveg ótrúlegt að maður geti ekki sagt hlutina eins og þeir eru án þess að þurfa að liggja undir óhróðri fólks sem slítur úr samhengi þá hluti sem ég er að tala um þarna. Þetta er kannski þannig að sannleikanum verður hver sárreiðastur.“Með hlaðna skammbyssu í flugiUmmæli Snorra um að hann hafi ferðast innan Schengen með Glock skammbyssu með 45 skotum í þremur fullhlöðnum magasínum í handfarangri hafa vakið athygli en meðal annars hafa menn bent á að þetta brjóti í bága við vopnalög. Snorri segist hinsvegar hafa verið við störf fyrir Sameinuðu þjóðirnar og verið í fullum rétti. Hann hafi haft öll tilskilin leyfi og gert hlutaðeigandi grein fyrir því að hann væri með skammbyssu. Viðbrögð flugfélagsins hafi hinsvegar ekki verið í samræmi við reglur. „En það sem ég er að benda á með þessu er þessi staðreynd, að regluverkið er flott og fínt en ef það er ekki til mannskapur eða fjármunir og annað til að fylgja því eftir, þá klikka hlutirnir.“ Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Innanríkisráðherra segist ekki skilja orð Snorra Magnússonar Formaður Landssambands lögreglumanna sagðist hafa ferðast um Schengen-svæðið með hlaðna Glock skammbyssu. 15. nóvember 2015 19:13 Vopnin mega ekki vera hlaðin Í 21. grein vopnalaga er sérstaklega tiltekið að sá sem fer með eða notar skotvopn skuli ætíð gæta fyllstu varúðar. Við burð og flutning á skotvopnum milli staða skuli þau vera óhlaðin og í umbúðum. Brot gegn lögum þessum og reglum varða sektum eða fangelsi allt að 4 árum. 16. nóvember 2015 07:00 Formaður Landssambands lögreglumanna harmar niðurfellingu landamæraeftirlits Snorri Magnússon segir að eitt sinn hafi hann ferðast inn á Schengen svæðið með hlaðna Glock skammbyssu í handfarangri. 14. nóvember 2015 13:47 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Sjá meira
Formaður Landssambands lögreglumanna segist hafa verið rægður og úthrópaður fyrir hluti sem allir viti sem fylgist með stöðu mála í heiminum. Snorri Magnússon fór hörðum orðum um Schengen-samstarfið á Facebook í kjölfar hryðjuverkanna í París og sagðist hafa ferðast innan Schengen með hlaðna skammbyssu í handfarangri.Almælt tíðindiÍ stöðuuppfærslu sinni setur Snorri hryðjuverkin í París í samhengi við skort á landamæraeftirliti innan Evrópu, eftirgjöf í öryggismálum, niðurskurð til löggæslunnar, skertar forvirkar rannsóknarheimildir og almenna linkind og umburðarlyndi Evrópu gagnvart innrás ósamrýmanlegra sjónarmiða lýð- og frjálsræðis.Hér má sjá skjáskot af ummælum Snorra. Klikkaðu á myndina til þess að lesa textann.Hann segist hafa verið kallaður fáviti og rasisti en staðreyndirnar liggi þó fyrir og fólk geti aflað sér allra upplýsinga á tveimur mínútum á internetinu. Hann hafi verið að ræða um þá hættu sem öfgamenn og öfgahópar hafi í för með sér alveg án tillits til trúarbragða. „Þetta hefur ekkert með nein trúmál að gera á einn eða neinn hátt,“ segir Snorri.Sjá einnig: Innanríkisráðherra segist ekki skilja orð Snorra Magnússonar Hann segir lögreglumenn í Evrópu óttaslegna vegna þessarar þróunar en stórfelldur niðurskurður til löggæslu bæti ekki úr skák. Leiðtogar ESB hafi hist á einum sex neyðarfundum til að ræða vanda Schengen frá því í maí en það sé alkunna að ytri landamærin virki ekki. Þetta hafi alloft komið fram í fréttum og eigi ekki að koma neinum á óvart. „Ég hef verið kallaður illa upplýstur og illa gefinn og fleira í þeim dúr,“ segir hann. „Það er alveg ótrúlegt að maður geti ekki sagt hlutina eins og þeir eru án þess að þurfa að liggja undir óhróðri fólks sem slítur úr samhengi þá hluti sem ég er að tala um þarna. Þetta er kannski þannig að sannleikanum verður hver sárreiðastur.“Með hlaðna skammbyssu í flugiUmmæli Snorra um að hann hafi ferðast innan Schengen með Glock skammbyssu með 45 skotum í þremur fullhlöðnum magasínum í handfarangri hafa vakið athygli en meðal annars hafa menn bent á að þetta brjóti í bága við vopnalög. Snorri segist hinsvegar hafa verið við störf fyrir Sameinuðu þjóðirnar og verið í fullum rétti. Hann hafi haft öll tilskilin leyfi og gert hlutaðeigandi grein fyrir því að hann væri með skammbyssu. Viðbrögð flugfélagsins hafi hinsvegar ekki verið í samræmi við reglur. „En það sem ég er að benda á með þessu er þessi staðreynd, að regluverkið er flott og fínt en ef það er ekki til mannskapur eða fjármunir og annað til að fylgja því eftir, þá klikka hlutirnir.“
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Innanríkisráðherra segist ekki skilja orð Snorra Magnússonar Formaður Landssambands lögreglumanna sagðist hafa ferðast um Schengen-svæðið með hlaðna Glock skammbyssu. 15. nóvember 2015 19:13 Vopnin mega ekki vera hlaðin Í 21. grein vopnalaga er sérstaklega tiltekið að sá sem fer með eða notar skotvopn skuli ætíð gæta fyllstu varúðar. Við burð og flutning á skotvopnum milli staða skuli þau vera óhlaðin og í umbúðum. Brot gegn lögum þessum og reglum varða sektum eða fangelsi allt að 4 árum. 16. nóvember 2015 07:00 Formaður Landssambands lögreglumanna harmar niðurfellingu landamæraeftirlits Snorri Magnússon segir að eitt sinn hafi hann ferðast inn á Schengen svæðið með hlaðna Glock skammbyssu í handfarangri. 14. nóvember 2015 13:47 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Sjá meira
Innanríkisráðherra segist ekki skilja orð Snorra Magnússonar Formaður Landssambands lögreglumanna sagðist hafa ferðast um Schengen-svæðið með hlaðna Glock skammbyssu. 15. nóvember 2015 19:13
Vopnin mega ekki vera hlaðin Í 21. grein vopnalaga er sérstaklega tiltekið að sá sem fer með eða notar skotvopn skuli ætíð gæta fyllstu varúðar. Við burð og flutning á skotvopnum milli staða skuli þau vera óhlaðin og í umbúðum. Brot gegn lögum þessum og reglum varða sektum eða fangelsi allt að 4 árum. 16. nóvember 2015 07:00
Formaður Landssambands lögreglumanna harmar niðurfellingu landamæraeftirlits Snorri Magnússon segir að eitt sinn hafi hann ferðast inn á Schengen svæðið með hlaðna Glock skammbyssu í handfarangri. 14. nóvember 2015 13:47