Menningarsetur múslima fordæmir árásirnar í París Bjarki Ármannsson skrifar 16. nóvember 2015 18:49 Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Vísir/Andri Marinó Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu á Facebook-síðu setursins. „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Engin ástæða eða orsök getur réttlætt morð á saklausu fólki. Samkvæmt boði Íslam jafngildir morð á saklausum manni því að hafa myrt allt mannkyn.“ 129 manns létu lífið í samræmdum árásum í París síðastliðið föstudagskvöld. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið segja árásina hafa verið á sínum vegum. „Hugur okkar er hjá fjölskyldum allra fórnarlambanna, ættingjum þeirra og vinum,“ segir í yfirlýsingunni.Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir árásirnar í ParísPosted by Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi on 14. nóvember 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02 ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Eigandi Sante bíður eftir ákæru 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Sjá meira
Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir hryðjuverkaárásirnar í París um helgina og segir þær á engan hátt tengjast „guðlegum eða mennskum lögum.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu á Facebook-síðu setursins. „Þessi grimmdarverk eru í raun árás á siðferði og mennsku,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. „Engin ástæða eða orsök getur réttlætt morð á saklausu fólki. Samkvæmt boði Íslam jafngildir morð á saklausum manni því að hafa myrt allt mannkyn.“ 129 manns létu lífið í samræmdum árásum í París síðastliðið föstudagskvöld. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið segja árásina hafa verið á sínum vegum. „Hugur okkar er hjá fjölskyldum allra fórnarlambanna, ættingjum þeirra og vinum,“ segir í yfirlýsingunni.Menningarsetur múslíma á Íslandi fordæmir árásirnar í ParísPosted by Islamic Cultural Center of Iceland /Menningarsetur múslima á Íslandi on 14. nóvember 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21 Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59 Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02 ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Eigandi Sante bíður eftir ákæru 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Sjá meira
Grípa til sérstakra öryggisráðstafana hér á landi Tekin hefur verið ákvörðun um að auka sérstakar öryggisráðstafanir hér á landi vegna hryðjuverkaárásanna í París 16. nóvember 2015 18:21
Mínútu þögn í Evrópu í dag Boðað hefur verið til mínútu þagnar um gervalla Evrópu til minningar um fórnarlömb hryðjuverkanna í París. 16. nóvember 2015 09:59
Sigmundur segir Vísi misskilja orð sín Forsætisráðherra segir fyrirsögn Vísis frá í morgun alranga, hann hafi verið að meina allt annað. 16. nóvember 2015 15:02
ISNIC snýr vörn í sókn gegn ISIS með hjálp Twitter Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem sér um skráningu á .is lénum vill nota heitið Daesh þegar talað er um ISIS. 16. nóvember 2015 15:15