Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2015 09:46 Vísir/Getty Ronda Rousey tapaði í nótt fyrir Holly Holm í bantamvigt í UFC-bardaga þeirra í Melbourne í nótt.Sjá einnig: Sjáðu fyrsta tap Rondu Holm kláraði bardagann með gríðarlega öflugu sparki í annarri lotu. Rousey var flutt upp á sjúkrahús að bardaganum loknum en Dana White, forseti UFC, sagði að meiðsli hennar væru ekki alvarleg. „Ég verð að segja að öll þau vinna sem við lögðum í undirbúninginn kom fram í kvöld. Ég hef aldrei fyrr eytt jafn miklum tíma í æfingasalnum fyrir nokkurn bardaga,“ sagði Holm eftir bardagann í nótt.Sjá einnig: Brotalamir í vörn Rousey? Rousey hefur haft gríðarlega yfirburði síðan hún hóf UFC-feril sinn og var talinn mun sigurstranglegri í nótt. En Holm stýrði ferðinni strax frá upphafi og það tók hana tæpar sex mínútur að vinna Rousey. Rousey hafði aldrei tapað lotu á UFC-ferli hennar þar til í fyrstu lotunni í nótt. Rousey náði Holm reyndar í gólfið en sú síðarnefnda kom sér undan og hélt undirtökunum allt til loka fyrstu lotunnar.Sjá einnig: Sviðsljósið beinist að konunum Önnur lota stóð aðeins yfir í 59 sekúndur en þá tókst Holm að landa gríðarþungu sparki sem kom Rousey í gólfið. Holm fylgdi því eftir með nokkrum höggum þar til að dómarinn stöðvaði bardagann. Heimamenn í Ástralíu trúðu vart eigin augum en fögnuðu sinni konu gríðarlega.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty MMA Mest lesið Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Leik lokið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Sjá meira
Ronda Rousey tapaði í nótt fyrir Holly Holm í bantamvigt í UFC-bardaga þeirra í Melbourne í nótt.Sjá einnig: Sjáðu fyrsta tap Rondu Holm kláraði bardagann með gríðarlega öflugu sparki í annarri lotu. Rousey var flutt upp á sjúkrahús að bardaganum loknum en Dana White, forseti UFC, sagði að meiðsli hennar væru ekki alvarleg. „Ég verð að segja að öll þau vinna sem við lögðum í undirbúninginn kom fram í kvöld. Ég hef aldrei fyrr eytt jafn miklum tíma í æfingasalnum fyrir nokkurn bardaga,“ sagði Holm eftir bardagann í nótt.Sjá einnig: Brotalamir í vörn Rousey? Rousey hefur haft gríðarlega yfirburði síðan hún hóf UFC-feril sinn og var talinn mun sigurstranglegri í nótt. En Holm stýrði ferðinni strax frá upphafi og það tók hana tæpar sex mínútur að vinna Rousey. Rousey hafði aldrei tapað lotu á UFC-ferli hennar þar til í fyrstu lotunni í nótt. Rousey náði Holm reyndar í gólfið en sú síðarnefnda kom sér undan og hélt undirtökunum allt til loka fyrstu lotunnar.Sjá einnig: Sviðsljósið beinist að konunum Önnur lota stóð aðeins yfir í 59 sekúndur en þá tókst Holm að landa gríðarþungu sparki sem kom Rousey í gólfið. Holm fylgdi því eftir með nokkrum höggum þar til að dómarinn stöðvaði bardagann. Heimamenn í Ástralíu trúðu vart eigin augum en fögnuðu sinni konu gríðarlega.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
MMA Mest lesið Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Leik lokið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Sjá meira