Klitschko: Heimska að kalla mig djöfladýrkanda Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2015 10:00 Allt er að sjóða upp úr í aðdraganda þungavigtarbardaga Úkraínumannsins Wladimirs Klitschko og Bretans Tysons Fury. Klitschko segir Fury vera með heila álíka stóran og í íkorna, en hann er ósáttur með ummæli Bretans um fóstureyðingar og samkynhneigð. Fury lét gamminn geysa í viðtali við breska blaðið Mail on Sunday og sagðist þar vera á móti fóstureyðingum og samkynhneigð auk þess sem hann kallaði Klitschko djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum.Wladimir Klitschko og Tyson Fury mætast í lok nóvember.vísir/getty„Mér fannst þetta ógeðsleg ummæli,“ segir hinn 39 ára gamli Klitschko í viðtali við BBC, en hann ver WBA, IBF og WBO-heimsmeistaratitla sína gegn Fury í Þýskalandi 28. nóvember. „Þetta var ógeðslegt og tengdist kynningu á bardaganum ekki neitt. Þetta sýndi bara hvernig maður Fury er. Hann er ekki glaður.“ „Við getum þakkað Guði fyrir að búa við lýðræði þar sem fólk hefur rétt á sínum skoðunum. En fólk verður samt að virað hvort annað.“ „Það að kalla mig djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum er heimska. Þegar Tyson Fury byrjar að vinna í sirkus mun hann vinna með fullt af frábærum töframönnum.“ „Ég mun sýna Tyson Fury smá töfra í Düsseldorf. Ég mun rota hann og láta hann hverfa úr hnefaleikum,“ segir Wladimir Klitschko Aðrar íþróttir Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjá meira
Allt er að sjóða upp úr í aðdraganda þungavigtarbardaga Úkraínumannsins Wladimirs Klitschko og Bretans Tysons Fury. Klitschko segir Fury vera með heila álíka stóran og í íkorna, en hann er ósáttur með ummæli Bretans um fóstureyðingar og samkynhneigð. Fury lét gamminn geysa í viðtali við breska blaðið Mail on Sunday og sagðist þar vera á móti fóstureyðingum og samkynhneigð auk þess sem hann kallaði Klitschko djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum.Wladimir Klitschko og Tyson Fury mætast í lok nóvember.vísir/getty„Mér fannst þetta ógeðsleg ummæli,“ segir hinn 39 ára gamli Klitschko í viðtali við BBC, en hann ver WBA, IBF og WBO-heimsmeistaratitla sína gegn Fury í Þýskalandi 28. nóvember. „Þetta var ógeðslegt og tengdist kynningu á bardaganum ekki neitt. Þetta sýndi bara hvernig maður Fury er. Hann er ekki glaður.“ „Við getum þakkað Guði fyrir að búa við lýðræði þar sem fólk hefur rétt á sínum skoðunum. En fólk verður samt að virað hvort annað.“ „Það að kalla mig djöfladýrkanda fyrir að hafa gaman af töfrabrögðum er heimska. Þegar Tyson Fury byrjar að vinna í sirkus mun hann vinna með fullt af frábærum töframönnum.“ „Ég mun sýna Tyson Fury smá töfra í Düsseldorf. Ég mun rota hann og láta hann hverfa úr hnefaleikum,“ segir Wladimir Klitschko
Aðrar íþróttir Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjá meira