Lyfti hálfu tonni á bikarmeistaramóti: „Á Íslandi þykir þetta frekar gott" Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2015 19:30 Arnhildur Anna Árnadóttir, kraftlyftingarkona úr Gróttu, varð fyrsta konan til að lyfta yfir hálfu tonni, en þetta gerði hún á Bikarmóti Kraftlyftingarsambandi Íslands á Akureyri um síðustu helgi. Arnhildur sem er aðeins 23 ára og 72 kíló lyfti samtals 513 kílóum á bikarmóti á Akureyri. Hún snaraði 200 kílóum í hnébeygju, 122.5 kílóum í bekkpressu og 190.5 kílóum í réttstöðulyftu. „Það eru margar úti í heimi með þessar tölur, en hér á Íslandi þykir þetta frekar gott. Ég æfi sex sinnum í viku og hver æfing ekki minna en tveir klukkutímar," sagði Arnhildur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Arnhildur segir að mamma hennar hafi tekið hana með sér á sínar fyrstu æfingar. Arnhildur langaði að vera eins og mamma: „Mér fannst hún mjög flott og langaði að verða sterk eins og hún. Ég vissi að ég gæti það." Arnhildur stefnir á Evrópumeistaramótið í Tékklandi á næsta ári og einnig á heimsmeistaramótið í Orlando í Bandaríkjunum. „Maður keppir til vinna. Það er bara þannig. Svo er hitt bara plús. Maður fer með því hugarfari í þetta að vinna." Allt innslag Guðjóns má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Sjá meira
Arnhildur Anna Árnadóttir, kraftlyftingarkona úr Gróttu, varð fyrsta konan til að lyfta yfir hálfu tonni, en þetta gerði hún á Bikarmóti Kraftlyftingarsambandi Íslands á Akureyri um síðustu helgi. Arnhildur sem er aðeins 23 ára og 72 kíló lyfti samtals 513 kílóum á bikarmóti á Akureyri. Hún snaraði 200 kílóum í hnébeygju, 122.5 kílóum í bekkpressu og 190.5 kílóum í réttstöðulyftu. „Það eru margar úti í heimi með þessar tölur, en hér á Íslandi þykir þetta frekar gott. Ég æfi sex sinnum í viku og hver æfing ekki minna en tveir klukkutímar," sagði Arnhildur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Arnhildur segir að mamma hennar hafi tekið hana með sér á sínar fyrstu æfingar. Arnhildur langaði að vera eins og mamma: „Mér fannst hún mjög flott og langaði að verða sterk eins og hún. Ég vissi að ég gæti það." Arnhildur stefnir á Evrópumeistaramótið í Tékklandi á næsta ári og einnig á heimsmeistaramótið í Orlando í Bandaríkjunum. „Maður keppir til vinna. Það er bara þannig. Svo er hitt bara plús. Maður fer með því hugarfari í þetta að vinna." Allt innslag Guðjóns má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Í beinni: ÍBV - Stjarnan | Bæði lið þurfa sárlega á sigri að halda Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Sjá meira