Sigmundur Már dæmir tvo leiki á tveimur dögum í Eistlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 15:30 Sigmundur Már Herbertsson með Hannesi S. Jónsson formanni KKÍ og varaformanninum Guðbjörgu Norðfjörð. Vísir/Valli FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er kominn til Eistlands þar sem hann verður upptekinn næstu tvö kvöld. Sigmundur Már Herbertsson mun dæma tvo leiki í tveimur keppnum, þann fyrri í FIBA Europe Cup karla í kvöld og þann seinni í Evrópukeppni kvenna annað kvöld. Sigmundur dæmir leik eistneska liðsins Tartu University Rock og ETHA Engomi frá Kýpur í kvöld en leikurinn er í L-riðli FIBA Europe Cup karla. Eistarnir eru í baráttu um að komast upp úr riðlinum, hafa unnið 2 og tapað 2 eins og Juventus Utena frá Ítalíu. Kýpverska liðið situr hins vegar á botninum og hefur ekki unnið leik. Á morgun miðvikudag dæmir Sigmundur svo leik Eista og Hollendinga í undankeppni EuroBasket kvenna 2017. Í fyrstu umferðinni á laugardag unnu Hollendingar Króata en Eistar töpuðu fyrir Frökkum. Meðdómarar Sigmundar eru Andrei Sharapa frá Hvíta-Rússlandi og Marko Vladic frá Austurríki. Eftirlitsmaður er Klaus Metzger frá Þýskalandi. Sigmundur Már mun síðan drífa sig heim til Íslands þar sem hann dæmir leik Grindavíkur og KR í áttundu umferð Domino´s deild karla. Sigmundur Már Herbertsson dæmdi á Eurobasket í Lettlandi síðasta sumar og stóð sig mjög vel. Hann hefur síðan fengið fleiri verkefni í Evrópukeppnunum í vetur og hefur verið flottur fulltrúi íslensks körfubolta. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag. 16. júní 2015 16:00 Sigmundur: Enginn ís með dýfu Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. 8. maí 2015 14:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns Sjá meira
FIBA-dómarinn Sigmundur Már Herbertsson er kominn til Eistlands þar sem hann verður upptekinn næstu tvö kvöld. Sigmundur Már Herbertsson mun dæma tvo leiki í tveimur keppnum, þann fyrri í FIBA Europe Cup karla í kvöld og þann seinni í Evrópukeppni kvenna annað kvöld. Sigmundur dæmir leik eistneska liðsins Tartu University Rock og ETHA Engomi frá Kýpur í kvöld en leikurinn er í L-riðli FIBA Europe Cup karla. Eistarnir eru í baráttu um að komast upp úr riðlinum, hafa unnið 2 og tapað 2 eins og Juventus Utena frá Ítalíu. Kýpverska liðið situr hins vegar á botninum og hefur ekki unnið leik. Á morgun miðvikudag dæmir Sigmundur svo leik Eista og Hollendinga í undankeppni EuroBasket kvenna 2017. Í fyrstu umferðinni á laugardag unnu Hollendingar Króata en Eistar töpuðu fyrir Frökkum. Meðdómarar Sigmundar eru Andrei Sharapa frá Hvíta-Rússlandi og Marko Vladic frá Austurríki. Eftirlitsmaður er Klaus Metzger frá Þýskalandi. Sigmundur Már mun síðan drífa sig heim til Íslands þar sem hann dæmir leik Grindavíkur og KR í áttundu umferð Domino´s deild karla. Sigmundur Már Herbertsson dæmdi á Eurobasket í Lettlandi síðasta sumar og stóð sig mjög vel. Hann hefur síðan fengið fleiri verkefni í Evrópukeppnunum í vetur og hefur verið flottur fulltrúi íslensks körfubolta.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag. 16. júní 2015 16:00 Sigmundur: Enginn ís með dýfu Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. 8. maí 2015 14:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns Sjá meira
Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag. 16. júní 2015 16:00
Sigmundur: Enginn ís með dýfu Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. 8. maí 2015 14:30