Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. nóvember 2015 20:30 Maurizio Arrivabene er bjartsýnn á miklar framfarir hjá Ferrari í vetur. Vísir/Getty Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári.Sebastian Vettel, annar ökumanna Ferrari liðsins sagði eftir Brasilíska kappaksturinn að liðið hefði aldrei verið nær Mercedes í hraða. Ekki síðan Mercedes hóf drottnun sína í við upphaf árs 2014. Vettel varð þriðji á eftir ökumönnum Mercedes. Aðspurður hvort Ferrari gæti verið enn nær Mercedes á næsta ári svaraði Arrivabene: „Ef þú vilt fá að heyra væntingar mínar eru þær ekk að verða nær Mercedes heldur á undan þeim. Ég segi það af auðmýkt að við erum nálægt núna, við verðum að vera á undan á næsta ári.“ Ferrari vann enga keppni árið 2014 en hefur unnið þrjár í ár og enn er ein eftir. Liðin geta notað 25 uppfærsluskammta í vetur, það er mikið svigrum til breytinga og bætinga fyrir 2016. Arrivabene ítrekaði að allur bíllinn verði endurskoðaður fyrir næsta ár. „Við munum bæta hvern einasta part bílsins, vélin var stærsta skrefið fyrir þetta ár. Fyrir næsta ár verða allir aðrir hlutar bílsins skoðaðir,“ sagði Arrivabene. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10 Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári.Sebastian Vettel, annar ökumanna Ferrari liðsins sagði eftir Brasilíska kappaksturinn að liðið hefði aldrei verið nær Mercedes í hraða. Ekki síðan Mercedes hóf drottnun sína í við upphaf árs 2014. Vettel varð þriðji á eftir ökumönnum Mercedes. Aðspurður hvort Ferrari gæti verið enn nær Mercedes á næsta ári svaraði Arrivabene: „Ef þú vilt fá að heyra væntingar mínar eru þær ekk að verða nær Mercedes heldur á undan þeim. Ég segi það af auðmýkt að við erum nálægt núna, við verðum að vera á undan á næsta ári.“ Ferrari vann enga keppni árið 2014 en hefur unnið þrjár í ár og enn er ein eftir. Liðin geta notað 25 uppfærsluskammta í vetur, það er mikið svigrum til breytinga og bætinga fyrir 2016. Arrivabene ítrekaði að allur bíllinn verði endurskoðaður fyrir næsta ár. „Við munum bæta hvern einasta part bílsins, vélin var stærsta skrefið fyrir þetta ár. Fyrir næsta ár verða allir aðrir hlutar bílsins skoðaðir,“ sagði Arrivabene.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10 Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10
Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34
Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15
Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30