Veitingavagn við Seljalandsfoss splundraðist í óveðrinu Birgir Olgeirsson skrifar 8. desember 2015 13:56 Eigendurnir eru á staðnum að til að tína upp brakið. Vísir/Friðrik Þór „Húsið er í tætlum,“ segir Elísabet Þorvaldsdóttir einn af eigendum veitingavagns við Seljalandsfoss sem splundraðist í óveðrinu sem fór yfir landið í gær. Tvenn hjón komu að rekstri vagnsins sem var opnaður í júní árið 2013, Elísabet Þorvaldsdóttir og eiginmaður hennar Heimir Hálfdánarson og Kristín Guðbjartsdóttir og Atli Már Bjarnason.Sjá einnig: Pylsuvagn með minjagripi opnaður við Seljalandsfoss Elísabet er á staðnum og eru eigendurnir í þessum töluðum orðum að hreinsa upp brakið af veitingavagninum. „Það er okkar forgangsverkefni núna að tína upp og koma þessu í skjól svo það verði ekki tjón á öðrum mannvirkjum sem þetta getur fokið á.“ Hún segir óljóst um framhald á rekstri þeirra, erfitt sé að meta tjónið að svo stöddu. „Við erum bara í því að reyna að tína saman. Það verður bara að koma í ljós hvað verður í framhaldinu.“ Ekki er veðurathuganastöð við Seljalandsfoss en þó í grennd við hann. Til dæmis að Steinum þar sem meðalvindhraði var mestur í gær 24 metrar á sekúndu um sex leytið í gærkvöldi og náðu hviður allt að 52 metrum á sekúndu. Veður Tengdar fréttir Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06 Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8. desember 2015 10:45 Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
„Húsið er í tætlum,“ segir Elísabet Þorvaldsdóttir einn af eigendum veitingavagns við Seljalandsfoss sem splundraðist í óveðrinu sem fór yfir landið í gær. Tvenn hjón komu að rekstri vagnsins sem var opnaður í júní árið 2013, Elísabet Þorvaldsdóttir og eiginmaður hennar Heimir Hálfdánarson og Kristín Guðbjartsdóttir og Atli Már Bjarnason.Sjá einnig: Pylsuvagn með minjagripi opnaður við Seljalandsfoss Elísabet er á staðnum og eru eigendurnir í þessum töluðum orðum að hreinsa upp brakið af veitingavagninum. „Það er okkar forgangsverkefni núna að tína upp og koma þessu í skjól svo það verði ekki tjón á öðrum mannvirkjum sem þetta getur fokið á.“ Hún segir óljóst um framhald á rekstri þeirra, erfitt sé að meta tjónið að svo stöddu. „Við erum bara í því að reyna að tína saman. Það verður bara að koma í ljós hvað verður í framhaldinu.“ Ekki er veðurathuganastöð við Seljalandsfoss en þó í grennd við hann. Til dæmis að Steinum þar sem meðalvindhraði var mestur í gær 24 metrar á sekúndu um sex leytið í gærkvöldi og náðu hviður allt að 52 metrum á sekúndu.
Veður Tengdar fréttir Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28 Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06 Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8. desember 2015 10:45 Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Hundur í hjólastól í Sandgerði Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. 8. desember 2015 12:15
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8. desember 2015 06:28
Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8. desember 2015 10:06
Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8. desember 2015 11:27
Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8. desember 2015 08:18