Pírati leggur til að Litla-Hraun verði skráð sem nýtt trúfélag Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. desember 2015 12:41 Vísir/Vilhelm „Málið með Litla-Hraun og fangelsin öll er að þessar stofnanir eru algjörlega fjársveltar. Það sama á auðvitað við um Landspítalann og annað, en þetta var svona mín leið til þess að benda á hvernig er hægt að forgangsraða betur í samfélaginu,” segir Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, sem lagði til á þingfundi á fimmtudag að Litla hraun yrði skráð sem nýtt trúfélag. „Þá mundi það örugglega fá betri tekjur en nú. Það væri kannski góð lausn á vandamálinu að skrá Litla-Hraun sem trúfélag þannig að þeim sem annt er um að þessi veikasti hópur samfélagsins fá viðeigandi þjónustu geti gert það beint með skattpeningum sínum,” sagði Ásta Guðrún í ræðu sinni á fimmtudag. Aðspurð segist hún hafa slegið þessu fram frekar í gamni heldur en af alvöru. „Brynhildur Pétursdóttir hafði þarna stuttu áður hafið umræðu um framlög til Þjóðkirkjunnar og kirkjujarðasamkomulagið og svo hef ég einnig verið að hugsa þetta með tilliti til Zúista,” útskýrir Ásta Guðrún. Ein helsta nýlundan sem trúfélagið Zúistar standa fyrir er að félagið endurgreiðir meðlimum þess árlegan styrk sem það fær frá ríkinu í nafni þeirra sem skráðir eru zúistar, að frádregnum umsýslukostnaði. „Ég var skráð utan trúfélags, en er nú orðin zúisti. Þetta er bara svo frábært hakk á kerfinu." Trúmál Zuism Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
„Málið með Litla-Hraun og fangelsin öll er að þessar stofnanir eru algjörlega fjársveltar. Það sama á auðvitað við um Landspítalann og annað, en þetta var svona mín leið til þess að benda á hvernig er hægt að forgangsraða betur í samfélaginu,” segir Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, sem lagði til á þingfundi á fimmtudag að Litla hraun yrði skráð sem nýtt trúfélag. „Þá mundi það örugglega fá betri tekjur en nú. Það væri kannski góð lausn á vandamálinu að skrá Litla-Hraun sem trúfélag þannig að þeim sem annt er um að þessi veikasti hópur samfélagsins fá viðeigandi þjónustu geti gert það beint með skattpeningum sínum,” sagði Ásta Guðrún í ræðu sinni á fimmtudag. Aðspurð segist hún hafa slegið þessu fram frekar í gamni heldur en af alvöru. „Brynhildur Pétursdóttir hafði þarna stuttu áður hafið umræðu um framlög til Þjóðkirkjunnar og kirkjujarðasamkomulagið og svo hef ég einnig verið að hugsa þetta með tilliti til Zúista,” útskýrir Ásta Guðrún. Ein helsta nýlundan sem trúfélagið Zúistar standa fyrir er að félagið endurgreiðir meðlimum þess árlegan styrk sem það fær frá ríkinu í nafni þeirra sem skráðir eru zúistar, að frádregnum umsýslukostnaði. „Ég var skráð utan trúfélags, en er nú orðin zúisti. Þetta er bara svo frábært hakk á kerfinu."
Trúmál Zuism Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira