Írösk yfirvöld saka Tyrki um gróft brot á fullveldi Íraks Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2015 10:53 Herlið Tyrkja var að sögn sent inn í Írak til að þjálfa þar íraska Kúrda í baráttunni gegn ISIS. Vísir/Getty Yfirvöld í Írak hafa krafist þess að herlið Tyrkja sem sent var inn í Írak fyrir skömmu verði dregið til baka án tafar. Tyrkneskir fjölmiðlar greindu frá því að tyrkneskt herlið hefði verið sent til norðurhluta Íraks, skammt frá Mosul sem er ein stærsta borg Íraks og höfuðvígi ISIS þar í landi. Samkvæmt fregnum var herliðið, um 150 hermenn og 25 skriðdrekar, sent til Íraks til þess að þjálfa þar hersveitir íraskra Kúrda í baráttunni gegn ISIS. Þessu hafna írösk yfirvöld alfarið og í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Íraks, Haider al-Abadi, segir að vera tyrknesks herliðs í Írak sé alvarlegt brot á fullveldi landsins og alfarið án samþykkis íraskra stjórnvalda. Er þess krafist að Tyrkir dragi herlið sitt til baka án tafar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4. desember 2015 23:56 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira
Yfirvöld í Írak hafa krafist þess að herlið Tyrkja sem sent var inn í Írak fyrir skömmu verði dregið til baka án tafar. Tyrkneskir fjölmiðlar greindu frá því að tyrkneskt herlið hefði verið sent til norðurhluta Íraks, skammt frá Mosul sem er ein stærsta borg Íraks og höfuðvígi ISIS þar í landi. Samkvæmt fregnum var herliðið, um 150 hermenn og 25 skriðdrekar, sent til Íraks til þess að þjálfa þar hersveitir íraskra Kúrda í baráttunni gegn ISIS. Þessu hafna írösk yfirvöld alfarið og í yfirlýsingu frá forsætisráðherra Íraks, Haider al-Abadi, segir að vera tyrknesks herliðs í Írak sé alvarlegt brot á fullveldi landsins og alfarið án samþykkis íraskra stjórnvalda. Er þess krafist að Tyrkir dragi herlið sitt til baka án tafar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4. desember 2015 23:56 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira
Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57
Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00
Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19
Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Þýski herinn mun senda herskip, herþotur og hermenn til þess að styðja við loftárásir bandamanna sinna á ISIS í Sýrlandi og Írak. 4. desember 2015 23:56
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00