Gísli Marteinn stefnir að því að flytja nakta nemann í sjónvarpssal Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. desember 2015 19:41 Gísli Marteinn vill hafa Almar hjá sér í Efstaleiti næsta föstudagskvöld. Áform eru uppi um að Almar Atlason, einnig þekktur sem „Maðurinn í kassanum“, muni verja hluta næsta föstudagskvölds í myndveri í Efstaleiti. Nú fyrir skemmstu ræddi sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson við hann um að vera gestur í þætti hans, Vikan með Gísla Marteini, og virtist Almar taka vel í það. „Úlfur Grönvold yrði annar þeirra sem kæmu til að sækja þig. Hinn er Egill Eðvarðsson. Þeir eru báðir myndlistarmenntaðir,“ heyrist Gísli Marteinn segja við Almar sem kinkar þá kolli. Sjónvarpsmaðurinn nefnir það einnig að það ætti að vera hægt að koma því í kring að halda vefstreyminu áfram á meðan flutningnum í Efstaleitið stæði. Ef allt gengi eftir ætti þessi svaðilför ekki að taka meir en tvær klukkustundir. „Við stelum honum í tvo tíma og hann verður í stúdíóinu. Á leiðinni upp eftir yrði sama sjónarhornið og hér og hann yrði þar í hálftíma áður en þátturinn færi í loftið. Svo að þætti loknum myndum rúlla honum aftur hingað,“ segir Gísli. Almar er 23 ára myndlistarnemi á fyrsta ári en hann ætlar að dvelja heila viku í glerkassanum. Meðan hann er í kassanum mun hann ekki mæla orð en getur þó haft samskipti við fólk með bendingum, hreyfingum og með því að skrifa á miða. Gestir og gangandi geta litið við og kíkt á hann en að auki er hægt að fylgjast með útsendingu á vefnum allan sólarhringinn.#nakinnikassa Tweets Menning Tengdar fréttir Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31 Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1. desember 2015 09:42 Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Áform eru uppi um að Almar Atlason, einnig þekktur sem „Maðurinn í kassanum“, muni verja hluta næsta föstudagskvölds í myndveri í Efstaleiti. Nú fyrir skemmstu ræddi sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson við hann um að vera gestur í þætti hans, Vikan með Gísla Marteini, og virtist Almar taka vel í það. „Úlfur Grönvold yrði annar þeirra sem kæmu til að sækja þig. Hinn er Egill Eðvarðsson. Þeir eru báðir myndlistarmenntaðir,“ heyrist Gísli Marteinn segja við Almar sem kinkar þá kolli. Sjónvarpsmaðurinn nefnir það einnig að það ætti að vera hægt að koma því í kring að halda vefstreyminu áfram á meðan flutningnum í Efstaleitið stæði. Ef allt gengi eftir ætti þessi svaðilför ekki að taka meir en tvær klukkustundir. „Við stelum honum í tvo tíma og hann verður í stúdíóinu. Á leiðinni upp eftir yrði sama sjónarhornið og hér og hann yrði þar í hálftíma áður en þátturinn færi í loftið. Svo að þætti loknum myndum rúlla honum aftur hingað,“ segir Gísli. Almar er 23 ára myndlistarnemi á fyrsta ári en hann ætlar að dvelja heila viku í glerkassanum. Meðan hann er í kassanum mun hann ekki mæla orð en getur þó haft samskipti við fólk með bendingum, hreyfingum og með því að skrifa á miða. Gestir og gangandi geta litið við og kíkt á hann en að auki er hægt að fylgjast með útsendingu á vefnum allan sólarhringinn.#nakinnikassa Tweets
Menning Tengdar fréttir Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31 Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1. desember 2015 09:42 Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08 Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Kallinn í kassanum sagður vera sóði Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter. 1. desember 2015 14:31
Dagur 2 - #nakinníkassa: "Voðalega geta menn leyft sér að sofa lengi“ Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum. 1. desember 2015 09:42
Íslenskur myndlistarnemi ætlar að dvelja nakinn inni í kassa í viku Verður í beinni útsendingu á Youtube. 30. nóvember 2015 14:08
Konan hans Almars: „Ég hef ekki áhyggjur af honum“ Hinn nakti Almar Atlason hefur fangað hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 30. nóvember 2015 23:39