Maia kemur til Íslands og æfir með Gunnari Nelson Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. desember 2015 13:45 Demian Maia reynir að taka Gunnar Nelson niður í bardaganum í Las Vegas. vísir/getty Brasilíumaðurinn Demian Maia sem vann Gunnar Nelson í bardaga þeirra á UFC 194-bardagakvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi er væntanlegur til landsins á næsta ári þar sem hann mun æfa með Gunnari Nelson. Maia, sem sýndi að hann er sterkasti gólfglímumaður UFC í bardaganum gegn Gunnari, er mjög hrifinn af íslenska bardagakappanum og kom að máli við fylgdarlið Gunnars og svo hann sjálfan eftir bardagann.Sjá einnig:Gunnar fékk tíu milljónir fyrir bardagann gegn Maia „Halli [Haraldur Nelson, faðir Gunnars] hitti Demian Maia og þjálfarann hans beint eftir bardagann og þeir lýstu yfir miklum áhuga á að æfa með Gunna. Svo klukkustund síðar hittum við þá allir og þá sagðist Maia vera mikill aðdáandi Gunna,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir. Maia sýndi nokkra yfirburði gegn Gunnar en það hafði líka að segja að Gunnar missti máttinn af ókunnugum ástæðum eftir tvær mínútur í bardaganum. Sjáðu bardaga Maia og Gunnars í heild sinni:Frábært fyrir Mjölni að fá Maia „Maia var búinn að fylgjast mikið með Gunna og séð glímustílinn. Hann er svakalega hrifinn af honum. Þetta var bara ekki dagurinn hans Gunna í bardagnum. Á venjulegum degi færi þessi glíma ekkert svona,“ segir Jón Viðar. „Maður hefur séð Gunna glíma við sterkari glímumenn en Maia sem eru ekki í MMA og það hefur enginn getað haldið honum svona niðri. Gunni var bara orkulaus eftir tvær mínútur.“Sjá einnig:Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Menn eru ekkert alltaf óvinir í UFC þó margt sé sagt fyrir bardaga og menn berjist svo til síðasta blóðdropa í búrinu. Reyndar sýndu Gunnar og Maia hvor öðrum mikla virðingu í viðtölum í aðdraganda bardagans. „Menn hafa alveg barist og byrjað svo að æfa saman. Það gerist reglulega þó við höfum aldrei farið í neitt svoleiðis. Það væri alveg svakalega gott fyrir Gunnar að æfa með Maia og auðvitað frábært fyrir Mjölni að fá mann eins og Maia til okkar í smá tíma,“ segir Jón Viðar, en er komin einhver dagsetning? „Nei, ekki enn. Við ætlum að skoða þetta eftir áramót en nú taka okkur smá frí. Gunna stendur til boða að æfa bæði í Brasilíu og hér heima,“ segir Jón Viðar Arnþórsson. MMA Tengdar fréttir Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. 15. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjá meira
Brasilíumaðurinn Demian Maia sem vann Gunnar Nelson í bardaga þeirra á UFC 194-bardagakvöldinu í Las Vegas um síðustu helgi er væntanlegur til landsins á næsta ári þar sem hann mun æfa með Gunnari Nelson. Maia, sem sýndi að hann er sterkasti gólfglímumaður UFC í bardaganum gegn Gunnari, er mjög hrifinn af íslenska bardagakappanum og kom að máli við fylgdarlið Gunnars og svo hann sjálfan eftir bardagann.Sjá einnig:Gunnar fékk tíu milljónir fyrir bardagann gegn Maia „Halli [Haraldur Nelson, faðir Gunnars] hitti Demian Maia og þjálfarann hans beint eftir bardagann og þeir lýstu yfir miklum áhuga á að æfa með Gunna. Svo klukkustund síðar hittum við þá allir og þá sagðist Maia vera mikill aðdáandi Gunna,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir. Maia sýndi nokkra yfirburði gegn Gunnar en það hafði líka að segja að Gunnar missti máttinn af ókunnugum ástæðum eftir tvær mínútur í bardaganum. Sjáðu bardaga Maia og Gunnars í heild sinni:Frábært fyrir Mjölni að fá Maia „Maia var búinn að fylgjast mikið með Gunna og séð glímustílinn. Hann er svakalega hrifinn af honum. Þetta var bara ekki dagurinn hans Gunna í bardagnum. Á venjulegum degi færi þessi glíma ekkert svona,“ segir Jón Viðar. „Maður hefur séð Gunna glíma við sterkari glímumenn en Maia sem eru ekki í MMA og það hefur enginn getað haldið honum svona niðri. Gunni var bara orkulaus eftir tvær mínútur.“Sjá einnig:Gunnar Nelson: „Ég er rétt að byrja“ Menn eru ekkert alltaf óvinir í UFC þó margt sé sagt fyrir bardaga og menn berjist svo til síðasta blóðdropa í búrinu. Reyndar sýndu Gunnar og Maia hvor öðrum mikla virðingu í viðtölum í aðdraganda bardagans. „Menn hafa alveg barist og byrjað svo að æfa saman. Það gerist reglulega þó við höfum aldrei farið í neitt svoleiðis. Það væri alveg svakalega gott fyrir Gunnar að æfa með Maia og auðvitað frábært fyrir Mjölni að fá mann eins og Maia til okkar í smá tíma,“ segir Jón Viðar, en er komin einhver dagsetning? „Nei, ekki enn. Við ætlum að skoða þetta eftir áramót en nú taka okkur smá frí. Gunna stendur til boða að æfa bæði í Brasilíu og hér heima,“ segir Jón Viðar Arnþórsson.
MMA Tengdar fréttir Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. 15. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30 Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjá meira
Lífið á bak við tjöldin hjá Gunnari | Magnaðar myndir Frábær innsýn í undirbúning Gunnars Nelson fyrir bardaga helgarinnar í Las Vegas. 15. desember 2015 12:30
Gunnar Nelson missti af risatækifæri Gunnar Nelson sá aldrei til sólar í bardaga sínum gegn Brasilíumanninum reynda Demian Maia. Gunnar viðurkenndi að hafa verið lélegur en ætlar sér að koma sterkari til baka eftir þetta tap. 14. desember 2015 06:00
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Gunnar féll um tvö sæti á styrkleikalistanum | Conor þriðji besti Gunnar situr nú í 14. sæti yfir veltivigtarkappa hjá UFC. Conor McGregor er þriðji besti, pund fyrir pund. 15. desember 2015 10:30
Maia sló Gunnar 193 sinnum Ótrúlegir yfirburðir Demian Maia komu fram í tölfræði bardagans. 14. desember 2015 08:45
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram