Darth Vader trónir á toppinum Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2015 22:01 Starfsmenn Youtube hafa unnið lista yfir tíu vinsælustu tölvuleikjastiklurnar sem birtar hafa verið á myndbandaveitunni á þessu ári. Fjöldi stórra leikja hafa verið gefnir út á árinu og því hefur verið úr nógu að moða. Í efsta sæti á listanum er leikurinn Star Wars: Battlefront, en búið er að horfa á þá stiklu rúmlega 22 milljón sinnum. Í öðru sæti er Five Nights at Freddys 3, sem búið er að horfa á rúmlega 21,5 milljón sinnum. Þá er stiklan fyrir Call of Duty: Black Ops 3 í þriðja sæti. Listann allan og stiklurnar má sjá hér að neðan.1. Star Wars Battlefront 2. Five Nights at Freddy's 3 3. Call of Duty: Black Ops III 4. Pokémon GO 5. Destiny: The Taken King 6. Fallout 4 7. Final Fantasy VII 8. FIFA 16 9. Madden NFL 16 10. Halo 5 Guardians Leikjavísir Star Wars Tengdar fréttir GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24. nóvember 2015 12:15 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. 28. nóvember 2015 14:30 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Starfsmenn Youtube hafa unnið lista yfir tíu vinsælustu tölvuleikjastiklurnar sem birtar hafa verið á myndbandaveitunni á þessu ári. Fjöldi stórra leikja hafa verið gefnir út á árinu og því hefur verið úr nógu að moða. Í efsta sæti á listanum er leikurinn Star Wars: Battlefront, en búið er að horfa á þá stiklu rúmlega 22 milljón sinnum. Í öðru sæti er Five Nights at Freddys 3, sem búið er að horfa á rúmlega 21,5 milljón sinnum. Þá er stiklan fyrir Call of Duty: Black Ops 3 í þriðja sæti. Listann allan og stiklurnar má sjá hér að neðan.1. Star Wars Battlefront 2. Five Nights at Freddy's 3 3. Call of Duty: Black Ops III 4. Pokémon GO 5. Destiny: The Taken King 6. Fallout 4 7. Final Fantasy VII 8. FIFA 16 9. Madden NFL 16 10. Halo 5 Guardians
Leikjavísir Star Wars Tengdar fréttir GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24. nóvember 2015 12:15 OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00 Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. 28. nóvember 2015 14:30 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
GameTíví dómur: Star Wars Battlefront Óli tók nýjasta Star Wars leikinn til skoðunar og komst í snertingu við máttinn. 24. nóvember 2015 12:15
OMAM og Kaleo verða í FIFA 16 Nú hefur verið gefin út einskonar „playlisti“ fyrir útgáfu FIFA 16 tölvuleikjarins sem kemur út í þessum mánuði og þar smá hlusta á þá tónlistarmenn sem eiga eftir að vera spilaðir í leiknum. 11. september 2015 17:00
Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. 28. nóvember 2015 14:30
GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30
Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. 19. nóvember 2015 10:00