Gunnar og Conor náðu vigt í brjálaðri stemningu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. desember 2015 23:45 Gunnar var hrikalega flottur á vigtinni í kvöld. vísir/getty Það var algjörlega geggjuð stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld er Írarnir tóku aftur yfir þennan sögufræga sal. Þá fór vigtun fram fyrir UFC 194 og það er líklega búin að vera loftbrú frá Írlandi til Las Vegas í allan dag því fjöldi Íra margfaldaðist í dag og þeir gjörsamlega áttu húsið í kvöld er þeirra menn, Conor McGregor og Gunnar Nelson, stigu á vigtina. Gunnar Nelson þurfti að missa tæp þrjú kíló í dag og hefur verið í heitu baði og öðru slíku síðan í morgun. Gunnar náði vigtinni rétt eins og venjulega. Bæði hann og Maia voru 77 kg. Conor McGregor er þekktur fyrir að þurfa að missa mörg kíló og er oft ansi ófrýnilegur á þessum degi. Þjálfarinn hans, John Kavanagh, sagði á Twitter í dag að niðurskurðurinn hefði aldrei verið eins auðveldur og núna. Það gekk eftir og allt annað að sjá Conor en á síðustu vigtunum. Þegar kapparnir voru búnir að vigta sig þá þurftu þeir að horfast í augu í síðasta skipti þar til þeir mæta í búrið aðra nótt. Munaði minnstu að Conor og Jose Aldo hæfu bardaginn sinn í kvöld en Dana White, forseti UFC, náði að skilja þá að. Hægt er að horfa á alla vigtunina hér fyrir neðan. Gunnar Nelson kom á undan inn í salinn og hans vigtun hefst eftir 20 mínútur og 50 sekúndur í myndbandinu hér fyrir neðan. MMA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Það var algjörlega geggjuð stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld er Írarnir tóku aftur yfir þennan sögufræga sal. Þá fór vigtun fram fyrir UFC 194 og það er líklega búin að vera loftbrú frá Írlandi til Las Vegas í allan dag því fjöldi Íra margfaldaðist í dag og þeir gjörsamlega áttu húsið í kvöld er þeirra menn, Conor McGregor og Gunnar Nelson, stigu á vigtina. Gunnar Nelson þurfti að missa tæp þrjú kíló í dag og hefur verið í heitu baði og öðru slíku síðan í morgun. Gunnar náði vigtinni rétt eins og venjulega. Bæði hann og Maia voru 77 kg. Conor McGregor er þekktur fyrir að þurfa að missa mörg kíló og er oft ansi ófrýnilegur á þessum degi. Þjálfarinn hans, John Kavanagh, sagði á Twitter í dag að niðurskurðurinn hefði aldrei verið eins auðveldur og núna. Það gekk eftir og allt annað að sjá Conor en á síðustu vigtunum. Þegar kapparnir voru búnir að vigta sig þá þurftu þeir að horfast í augu í síðasta skipti þar til þeir mæta í búrið aðra nótt. Munaði minnstu að Conor og Jose Aldo hæfu bardaginn sinn í kvöld en Dana White, forseti UFC, náði að skilja þá að. Hægt er að horfa á alla vigtunina hér fyrir neðan. Gunnar Nelson kom á undan inn í salinn og hans vigtun hefst eftir 20 mínútur og 50 sekúndur í myndbandinu hér fyrir neðan.
MMA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti