Eftir að hann kom heim til Írlands hefur hann keypt sér bíla og notið lífsins í faðmi fjölskyldunnar.
Honum var eitthvað farið að leiðast þófið í gærkvöldi því þá birti hann myndband af sér á samfélagsmiðlum í byssuleik.
Þar er Conor með Uzi og Colt-byssur að skjóta í eldhúsinu heima hjá sér. Eðlilega eru þetta barnabyssur en ekki alvöru.
Quiet night in. #Uzi #Colt pic.twitter.com/xLPOnVO0NU
— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) December 28, 2015