Víða blint vegna skafrennings Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2015 10:23 Víða verður blint á vegum í dag vegna skafrennings og þá ekki síst á fjallvegum. vísir/vilhelm Búist er við stormi suðaustanlands í dag og er reiknað með að hviður við Hornafjörð nái 30-35 metrum á sekúndu, að því er kemur fram í athugasemd veðurfræðings á veg Vegagerðarinnar. Allhvöss eða hvöss norðaustanátt verður á landinu í dag og verður snjókoma og síðar él á Norður-og Austurlandi. Víða verður því blint vegna skafrennings, ekki síst á fjallvegum, allt frá Bröttubrekku og Holtavörðuheiði í suðri, vestur um á Firði og austur á Fagradal og Oddsskarð.Færð og aðstæður á vegum:Lokað er um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu.Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en snjóþekja nokkuð víða á leiðum í kringum Keflavík.Það er snjóþekja á Hellisheiði en hálka í Þrengslum. Hálka eða snjóþekja er á flestum vegum á Suðurlandi en þæfingsfærð á Suðurstrandarvegi og einnig frá Selfossi að Þjórsá og á Stokkseyrarvegi.Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja og skafrenningur á flestum leiðum. Á Bröttubrekku er snjóþekja og stórhríð. Ófært er á Fróðárheiði.Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja og skafrenningur á flestum leiðum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Steingrímsfjarðarheiði sem og á Innstrandarvegi. Þungfært og skafrenningur er á Kleifarheiði. Ófært er á Þröskuldum og einnig á Klettsháls og þar er óveður.Á Norðurlandi er hálka og skafrenningur eða éljagangur á flestum leiðum. Hálka og stórhríð er í kringum Blönduós. Ófært er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi. Þæfingur og stórhríð er í Kinninni og á Hólsheiði . Frá Mývatni og yfir fjöllin til Egilsstaða er þæfingsfærð á Mývatnsöræfum en snjóþekja eða hálka og skafrenningur á Möðrudalsöræfum.Á Austurlandi er hálka eða snjóþekja en þungfært og stórhríð á Fjarðarheiði. Lokað er á Fagradal en ófært á Vatnskarði eystra.Með suðausturströndinni er víða orðið greiðfært en eitthvað er um hálku. Veður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Búist er við stormi suðaustanlands í dag og er reiknað með að hviður við Hornafjörð nái 30-35 metrum á sekúndu, að því er kemur fram í athugasemd veðurfræðings á veg Vegagerðarinnar. Allhvöss eða hvöss norðaustanátt verður á landinu í dag og verður snjókoma og síðar él á Norður-og Austurlandi. Víða verður því blint vegna skafrennings, ekki síst á fjallvegum, allt frá Bröttubrekku og Holtavörðuheiði í suðri, vestur um á Firði og austur á Fagradal og Oddsskarð.Færð og aðstæður á vegum:Lokað er um Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu.Hálkublettir eru á Reykjanesbraut en snjóþekja nokkuð víða á leiðum í kringum Keflavík.Það er snjóþekja á Hellisheiði en hálka í Þrengslum. Hálka eða snjóþekja er á flestum vegum á Suðurlandi en þæfingsfærð á Suðurstrandarvegi og einnig frá Selfossi að Þjórsá og á Stokkseyrarvegi.Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja og skafrenningur á flestum leiðum. Á Bröttubrekku er snjóþekja og stórhríð. Ófært er á Fróðárheiði.Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja og skafrenningur á flestum leiðum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Steingrímsfjarðarheiði sem og á Innstrandarvegi. Þungfært og skafrenningur er á Kleifarheiði. Ófært er á Þröskuldum og einnig á Klettsháls og þar er óveður.Á Norðurlandi er hálka og skafrenningur eða éljagangur á flestum leiðum. Hálka og stórhríð er í kringum Blönduós. Ófært er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi. Þæfingur og stórhríð er í Kinninni og á Hólsheiði . Frá Mývatni og yfir fjöllin til Egilsstaða er þæfingsfærð á Mývatnsöræfum en snjóþekja eða hálka og skafrenningur á Möðrudalsöræfum.Á Austurlandi er hálka eða snjóþekja en þungfært og stórhríð á Fjarðarheiði. Lokað er á Fagradal en ófært á Vatnskarði eystra.Með suðausturströndinni er víða orðið greiðfært en eitthvað er um hálku.
Veður Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira