Drexler á lista Kobe yfir fimm bestu mótherjana á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2015 15:00 Clyde Drexler og Michael Jordan. Vísir/Getty Kobe Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili í NBA-deildinni og bandarískir blaðamann sækja mikið í það að fá hann til að fara í gegnum ferillinn nú þegar frammistaða hans inn á vellinum er ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. Kobe Bryant hefur mætt mörgum frábærum leikmönnum á öllum þessum tíma og blaðamaður á ESPN fékk hann til að velja fimm bestu leikmennina sem Kobe hefur mætt á ferlinum. Leikmenn sem komust ekki á listann eru menn eins og Karl Malone, John Stockton, Tim Duncan, Kevin Garnett Dwyane Wade eða Stephen Curry. Það er samt ekki mikið hægt að kvarta yfir lista Kobe. Michael Jordan er þarna að sjálfsögðu en líka LeBron James og Kevin Durant. Það kemur kannski smá á óvart að Hakeem Olajuwon er á listaum frekar en Shaquille O´Neal en Kobe og Shaq voru aldrei miklir félagar. Fimmta og síðasta nafnið er kannski það óvæntasta því Kobe valdi einnig Clyde Drexler. Ekki það að Clyde Drexler hafi ekki verið frábær leikmaður heldur frekar það að hann var orðinn 33 ára þegar Kobe Bryant kom inn í NBA og spilaði aðeins til ársins 1998. Jordan var svo sem ekkert ungur heldur en átti tvö mögnuð ár á meðan Kobe spilaði sín fyrstu tímabil í NBA-deildinni. Kobe sagði Baxter Holmes á ESPN að það væri mjög erfitt að velja bara fimm leikmenn frá árunum 1996 til 2015 sem segir sig nú sjálft.Top five players Kobe says he has faced: Olajuwon, MJ, Kevin Durant, LeBron James, Clyde Drexler. Adds that it's hard to pick just five.— Baxter Holmes (@BaxterHolmes) December 21, 2015 NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Kobe Bryant er á sínu tuttugasta og síðasta tímabili í NBA-deildinni og bandarískir blaðamann sækja mikið í það að fá hann til að fara í gegnum ferillinn nú þegar frammistaða hans inn á vellinum er ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. Kobe Bryant hefur mætt mörgum frábærum leikmönnum á öllum þessum tíma og blaðamaður á ESPN fékk hann til að velja fimm bestu leikmennina sem Kobe hefur mætt á ferlinum. Leikmenn sem komust ekki á listann eru menn eins og Karl Malone, John Stockton, Tim Duncan, Kevin Garnett Dwyane Wade eða Stephen Curry. Það er samt ekki mikið hægt að kvarta yfir lista Kobe. Michael Jordan er þarna að sjálfsögðu en líka LeBron James og Kevin Durant. Það kemur kannski smá á óvart að Hakeem Olajuwon er á listaum frekar en Shaquille O´Neal en Kobe og Shaq voru aldrei miklir félagar. Fimmta og síðasta nafnið er kannski það óvæntasta því Kobe valdi einnig Clyde Drexler. Ekki það að Clyde Drexler hafi ekki verið frábær leikmaður heldur frekar það að hann var orðinn 33 ára þegar Kobe Bryant kom inn í NBA og spilaði aðeins til ársins 1998. Jordan var svo sem ekkert ungur heldur en átti tvö mögnuð ár á meðan Kobe spilaði sín fyrstu tímabil í NBA-deildinni. Kobe sagði Baxter Holmes á ESPN að það væri mjög erfitt að velja bara fimm leikmenn frá árunum 1996 til 2015 sem segir sig nú sjálft.Top five players Kobe says he has faced: Olajuwon, MJ, Kevin Durant, LeBron James, Clyde Drexler. Adds that it's hard to pick just five.— Baxter Holmes (@BaxterHolmes) December 21, 2015
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira