ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2015 11:01 Íraskir hermenn á ferð nærri Ramadi. Vísir/AFP Vígamenn Íslamska ríkisins í Ramadi koma í veg fyrir að íbúar borgarinnar yfirgefi hana. Íraski herinn undirbýr nú árás á borgina og í gær var miðum dreift yfir borgina úr lofti. Á þeim stóð að íbúar hefðu 72 klukkustundir til að yfirgefa borgina. Talsmaður varnamálaráðuneytis Írak segir að vígamennirnir ætli sér að nota íbúa borgarinnar sem hlífðarskildi. Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar hefur þó einhverjum fjölskyldum tekist að flýja borgina.Sjá einnig: Leynivopn Íslamska ríkisins Það var talin mikil niðurlæging fyrir íraska herinn þegar Ramadi féll. Talið var að einungis um 200 vígamenn hefðu náð borginni á sitt vald þrátt fyrir að um tvö þúsund hermenn væru þar til varnar. Talið er að 250 til 300 vígamenn haldi borginni, en ISIS náði þar valdi í maí. Íraski herinn hefur nú um nokkra mánaða skeið unnið að því að umkringja borgina og undirbúið sókn gegn ISIS-liðum þar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9. desember 2015 22:38 Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Undirbúningur fyrir sókn hersins hefur staðið yfir í nokkra mánuði. 13. október 2015 19:45 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins í Ramadi koma í veg fyrir að íbúar borgarinnar yfirgefi hana. Íraski herinn undirbýr nú árás á borgina og í gær var miðum dreift yfir borgina úr lofti. Á þeim stóð að íbúar hefðu 72 klukkustundir til að yfirgefa borgina. Talsmaður varnamálaráðuneytis Írak segir að vígamennirnir ætli sér að nota íbúa borgarinnar sem hlífðarskildi. Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar hefur þó einhverjum fjölskyldum tekist að flýja borgina.Sjá einnig: Leynivopn Íslamska ríkisins Það var talin mikil niðurlæging fyrir íraska herinn þegar Ramadi féll. Talið var að einungis um 200 vígamenn hefðu náð borginni á sitt vald þrátt fyrir að um tvö þúsund hermenn væru þar til varnar. Talið er að 250 til 300 vígamenn haldi borginni, en ISIS náði þar valdi í maí. Íraski herinn hefur nú um nokkra mánaða skeið unnið að því að umkringja borgina og undirbúið sókn gegn ISIS-liðum þar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9. desember 2015 22:38 Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Undirbúningur fyrir sókn hersins hefur staðið yfir í nokkra mánuði. 13. október 2015 19:45 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30
Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15
Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9. desember 2015 22:38
Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Undirbúningur fyrir sókn hersins hefur staðið yfir í nokkra mánuði. 13. október 2015 19:45
ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22