Allt hnífjafnt í spá stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2015 08:00 Þjálfararnir Sigurður Ingimundarson, Keflavík, og Sverrir Þór Sverrisson, Grindavík. Vísir/Stefán Fréttablaðið fékk sex leikmenn úr sex liðum úr Dominos-deild kvenna í körfubolta til að spá um úrslitaleik Grindavíkur og Keflavíkur í Powerade-bikar kvenna. Það er útlit fyrir mjög spennandi úrslitaleik því það eru jafnmargar sem spá Keflavík sigri og spá Grindavík sigri. Snæfellingurinn, Haukakonan og Blikinn spá Keflavík titlinum en Valsarinn, Hamarsstelpan og KR-ingurinn hafa meiri trú á Grindavík. Grindvíkingurinn Pálína Gunnlaugsdóttir er sú eina sem fær tvö atkvæði sem maður leiksins og í raun eru það þrír og hálfur Keflvíkingar sem fá atkvæði sem maður leiksins. Þetta hálfa atkvæði kemur með þeim fyrirvara að Carmen Tyson-Thomas spili með Keflavíkurliðinu í leiknum en annars fengu þær Birna Valgarðsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir atkvæðin hjá þeim sem búast við Keflavíkursigri í leiknum í dag.Hildur Sigurðardóttir, SnæfelliKeflavík vinnur með 13 stigum Maður leiksins: Birna Valgarðsdóttir, KeflavíkAuður Íris Ólafsdóttir, HaukumKeflavík vinnur með 8 stigum Maður leiksins: Carmen Tyson-Thomas ef hún spilar en annars Bryndís Guðmundsdóttir, KeflavíkGuðbjörg Sverrisdóttir, ValGrindavík vinnur með 7 stigum Maður leiksins: Pálína Gunnlaugsdóttir, GrindavíkSalbjörg Sævarsdóttir, HamriGrindavík vinnur með 3 stigum Maður leiksins: Petrúnella Skúladóttir, GrindavíkBjörg Guðrún Einarsdóttir, KRGrindavík vinnur með 5 stigum Maður leiksins: Pálína Gunnlaugsdóttir, GrindavíkJóhanna Sveinsdóttir, BreiðablikiKeflavík vinnur með 4 stigum Maður leiksins: Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Dominos-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Fréttablaðið fékk sex leikmenn úr sex liðum úr Dominos-deild kvenna í körfubolta til að spá um úrslitaleik Grindavíkur og Keflavíkur í Powerade-bikar kvenna. Það er útlit fyrir mjög spennandi úrslitaleik því það eru jafnmargar sem spá Keflavík sigri og spá Grindavík sigri. Snæfellingurinn, Haukakonan og Blikinn spá Keflavík titlinum en Valsarinn, Hamarsstelpan og KR-ingurinn hafa meiri trú á Grindavík. Grindvíkingurinn Pálína Gunnlaugsdóttir er sú eina sem fær tvö atkvæði sem maður leiksins og í raun eru það þrír og hálfur Keflvíkingar sem fá atkvæði sem maður leiksins. Þetta hálfa atkvæði kemur með þeim fyrirvara að Carmen Tyson-Thomas spili með Keflavíkurliðinu í leiknum en annars fengu þær Birna Valgarðsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir atkvæðin hjá þeim sem búast við Keflavíkursigri í leiknum í dag.Hildur Sigurðardóttir, SnæfelliKeflavík vinnur með 13 stigum Maður leiksins: Birna Valgarðsdóttir, KeflavíkAuður Íris Ólafsdóttir, HaukumKeflavík vinnur með 8 stigum Maður leiksins: Carmen Tyson-Thomas ef hún spilar en annars Bryndís Guðmundsdóttir, KeflavíkGuðbjörg Sverrisdóttir, ValGrindavík vinnur með 7 stigum Maður leiksins: Pálína Gunnlaugsdóttir, GrindavíkSalbjörg Sævarsdóttir, HamriGrindavík vinnur með 3 stigum Maður leiksins: Petrúnella Skúladóttir, GrindavíkBjörg Guðrún Einarsdóttir, KRGrindavík vinnur með 5 stigum Maður leiksins: Pálína Gunnlaugsdóttir, GrindavíkJóhanna Sveinsdóttir, BreiðablikiKeflavík vinnur með 4 stigum Maður leiksins: Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík
Dominos-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira