Strákarnir á bak við Blendin gefa út nýtt app Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2015 10:00 Strákarnir í Apollo-X eru ánægðir með Watchbox. Vísir/Ernir „Það má alveg segja það að við höfum lært fáránlega mikið á því að hafa þróað Blendin í tvö ár,“ segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Appollo-X sem sem gaf á dögunum út sitt þriðja app, Watchbox, og er komið með 10.000 notendur. Í fyrra gáfu þeir út appið Blendin en hafa síðastliðið hálfa árið einbeitt sér að þróun Watchbox. Davíð segir þá hafa lært mikið af gerð og þróun Blendin og reynslan hafi komið að góðum notum. Að mörgu þarf að huga við gerð slíks apps og Davíð segir mikilvægt að þau séu einföld og hraðvirk, það sé einn stærsti lærdómurinn sem þeir hafi dregið af gerð Blendin. „Í fyrsta lagi var varan of flókin, þegar þú komst inn í hana gast þú gert svo margt,“ segir hann en Watchbox er eins konar samskiptamiðill fyrir hópa. Notendur, til dæmis vinnustaðir, geta birt þar myndbönd og myndir sem lifa í appinu í sólarhring. Hann segir það helst hugsað til afþreyingar og einfalt og hraðvirkt í notkun og hugsað sem nokkurs konar platform sem auðveldar samskiptaleiðir milli hópa. „Við erum búnir að vera með Watchbox í „intense“ betatesti í tvo mánuði. Það er mikilvægt að fólk skilji appið algjörlega í fyrsta skipti sem það notar það og hugsi út í hvernig upplifunin er hjá notanda sem við þekkjum ekki neitt og er kannski staddur í Texas,“ segir hann hress að lokum en appið er hægt að nálgast í Apple App Store. Tækni Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
„Það má alveg segja það að við höfum lært fáránlega mikið á því að hafa þróað Blendin í tvö ár,“ segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Appollo-X sem sem gaf á dögunum út sitt þriðja app, Watchbox, og er komið með 10.000 notendur. Í fyrra gáfu þeir út appið Blendin en hafa síðastliðið hálfa árið einbeitt sér að þróun Watchbox. Davíð segir þá hafa lært mikið af gerð og þróun Blendin og reynslan hafi komið að góðum notum. Að mörgu þarf að huga við gerð slíks apps og Davíð segir mikilvægt að þau séu einföld og hraðvirk, það sé einn stærsti lærdómurinn sem þeir hafi dregið af gerð Blendin. „Í fyrsta lagi var varan of flókin, þegar þú komst inn í hana gast þú gert svo margt,“ segir hann en Watchbox er eins konar samskiptamiðill fyrir hópa. Notendur, til dæmis vinnustaðir, geta birt þar myndbönd og myndir sem lifa í appinu í sólarhring. Hann segir það helst hugsað til afþreyingar og einfalt og hraðvirkt í notkun og hugsað sem nokkurs konar platform sem auðveldar samskiptaleiðir milli hópa. „Við erum búnir að vera með Watchbox í „intense“ betatesti í tvo mánuði. Það er mikilvægt að fólk skilji appið algjörlega í fyrsta skipti sem það notar það og hugsi út í hvernig upplifunin er hjá notanda sem við þekkjum ekki neitt og er kannski staddur í Texas,“ segir hann hress að lokum en appið er hægt að nálgast í Apple App Store.
Tækni Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira