Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 10:45 Glamour/Getty Leikkonan Kate Hudson var stórglæsileg á rauða dreglinum á People´s Choice Awards sem fór fram í Los Angeles í gærkvöldi. Hudson klæddist hvítu dragsíðum samfesting frá fatamerki Sólveigar Káradóttur, Galvan London, og hefur leikkonan þegar hlotið mikið lof fyrir þetta fataval sitt á rauða dreglinum innan um alla kjólana og meðal annars ratað á best klæddu lista hjá breska Glamour og Popsugar. Glamour hefur áður fjallað um sigra fatamerkisins Galvan London þar sem Sólveig Káradóttir er listrænn stjórnandi en Hudson fer því í vel valinn aðdáendahóp merksins sem telur til dæmis smekkkonurnar Rihönnu, Gwyneth Paltrow og Siennu Miller. Lesa má meira um merkið hér og hér. Glamour/Getty #tbt fashion week in our favorite city #Berlin. Thank you again @voguegermany for sponsoring us for the #VogueSalon A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on Nov 19, 2015 at 6:03am PST Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Leikkonan Kate Hudson var stórglæsileg á rauða dreglinum á People´s Choice Awards sem fór fram í Los Angeles í gærkvöldi. Hudson klæddist hvítu dragsíðum samfesting frá fatamerki Sólveigar Káradóttur, Galvan London, og hefur leikkonan þegar hlotið mikið lof fyrir þetta fataval sitt á rauða dreglinum innan um alla kjólana og meðal annars ratað á best klæddu lista hjá breska Glamour og Popsugar. Glamour hefur áður fjallað um sigra fatamerkisins Galvan London þar sem Sólveig Káradóttir er listrænn stjórnandi en Hudson fer því í vel valinn aðdáendahóp merksins sem telur til dæmis smekkkonurnar Rihönnu, Gwyneth Paltrow og Siennu Miller. Lesa má meira um merkið hér og hér. Glamour/Getty #tbt fashion week in our favorite city #Berlin. Thank you again @voguegermany for sponsoring us for the #VogueSalon A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on Nov 19, 2015 at 6:03am PST
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour