Coughlin hættir en Pagano fékk nýjan samning Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2016 11:30 Coughlin í sínum síðasta leik sem þjálfari Giants. vísir/getty NY Giants er í leit að nýjum þjálfara en Tom Coughlin ákvað að stíga niður úr brúnni í gær eftir tólf ár sem þjálfari liðsins. „Ég sagði eigendum félagsins að það væri félaginu fyrir bestu að ég myndi stíga niður núna. Ég trúi því að þetta sé rétti tíminn til þess að hætta. Það hefur verið heiður að þjálfa hjá þessu félagi og þetta er enginn sorgardagur hjá mér," sagði hinn 69 ára gamli Coughlin sem líklega hefur nú lokið keppni í NFL-deildinni. Hann segist þó vera opinn fyrir því að þjálfa áfram. Hann byrjaði að þjálfa í NFL-deildinni árið 1984. Þá sem útherjaþjálfari hjá Philadelphia. Hann var svo hjá Packers og Giants áður en hann tók við sem aðalþjálfari Jacksonville árið 1995. Hann var rekinn árið 2002 og fór svo til Giants árið 2004. Giants hefur ekki náð jákvæðum árangri þrjú ár í röð og endaði tímabilið í ár 6-10. Undir stjórn Coughlin vann liðið tvo Super Bowl-leiki en hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan liðið vann titilinn árið 2011. Flestir áttu von á því að Chuck Pagano yrði rekinn frá Indianapolis Colts í glr og það kom því mikið á óvart er hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. NFL Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Sjá meira
NY Giants er í leit að nýjum þjálfara en Tom Coughlin ákvað að stíga niður úr brúnni í gær eftir tólf ár sem þjálfari liðsins. „Ég sagði eigendum félagsins að það væri félaginu fyrir bestu að ég myndi stíga niður núna. Ég trúi því að þetta sé rétti tíminn til þess að hætta. Það hefur verið heiður að þjálfa hjá þessu félagi og þetta er enginn sorgardagur hjá mér," sagði hinn 69 ára gamli Coughlin sem líklega hefur nú lokið keppni í NFL-deildinni. Hann segist þó vera opinn fyrir því að þjálfa áfram. Hann byrjaði að þjálfa í NFL-deildinni árið 1984. Þá sem útherjaþjálfari hjá Philadelphia. Hann var svo hjá Packers og Giants áður en hann tók við sem aðalþjálfari Jacksonville árið 1995. Hann var rekinn árið 2002 og fór svo til Giants árið 2004. Giants hefur ekki náð jákvæðum árangri þrjú ár í röð og endaði tímabilið í ár 6-10. Undir stjórn Coughlin vann liðið tvo Super Bowl-leiki en hefur ekki komist í úrslitakeppnina síðan liðið vann titilinn árið 2011. Flestir áttu von á því að Chuck Pagano yrði rekinn frá Indianapolis Colts í glr og það kom því mikið á óvart er hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið.
NFL Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Sjá meira