Guðjón Valur: Þessir sokkar eru engin tískuyfirlýsing Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2016 11:30 Guðjón Valur í leiknum gegn Noregi í sokkunum. vísir/valli Háu sokkarnir sem landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson klæðist hafa vakið athygli og Vísir spurði hann út í málið. „Þessir sokkar veita smá þrýsting á kálfana. Ég hef oft aðeins stífnað í kálfunum og það byrjaði á EM fyrir tveim árum síðan,“ sagði Guðjón Valur en hann er þekktur fyrir að æfa meira en aðrir og hefur á stundum farið fram úr sér. „Ég er svolítill vitleysingur og á það til að gera svolítið mikið. Það kemur stundum fyrir og sokkarnir hafa verið að hjálpa mér þar. Þeir veita þessum spóaleggjum réttan þrýsting og mér líður betur í kjölfarið,“ segir Guðjón og sló svo aðeins á létta strengi. „Svo hefur ég verið að heyra að fólkinu í stúkunni finnist þetta svo djöfulli kynþokkafullt. Nei, ég er að grínast. Það er engin tískuyfirlýsing í gangi. Þetta er bara eitthvað sem hjálpar mér.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).vísir/valli EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri: Tek bekkjarsetunni eins og maður Snorri Steinn Guðjónsson mátti sætta sig við að vera mikið á bekknum í gær. 16. janúar 2016 17:45 Dagur og félagar réðu ekki við Spánverja | Góð byrjun hjá Ungverjum Ungverjar unnu frábæran sigur á Svartfellingum í fyrsta leik D-riðilsins, 32-27, á Evrópumótinu í handknattleik sem fer fram þessa dagana í Póllandi. 16. janúar 2016 19:13 Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30 Gummi og danska landsliðið tóku Rússa Danir og Rússar mættust á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld og var leikurinn spennandi en honum lauk með sigri lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku, 31-25. 16. janúar 2016 20:59 Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“ Sigri á Norðmönnum var fagnað í þriðja þætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. 16. janúar 2016 16:02 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Háu sokkarnir sem landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson klæðist hafa vakið athygli og Vísir spurði hann út í málið. „Þessir sokkar veita smá þrýsting á kálfana. Ég hef oft aðeins stífnað í kálfunum og það byrjaði á EM fyrir tveim árum síðan,“ sagði Guðjón Valur en hann er þekktur fyrir að æfa meira en aðrir og hefur á stundum farið fram úr sér. „Ég er svolítill vitleysingur og á það til að gera svolítið mikið. Það kemur stundum fyrir og sokkarnir hafa verið að hjálpa mér þar. Þeir veita þessum spóaleggjum réttan þrýsting og mér líður betur í kjölfarið,“ segir Guðjón og sló svo aðeins á létta strengi. „Svo hefur ég verið að heyra að fólkinu í stúkunni finnist þetta svo djöfulli kynþokkafullt. Nei, ég er að grínast. Það er engin tískuyfirlýsing í gangi. Þetta er bara eitthvað sem hjálpar mér.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).vísir/valli
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Snorri: Tek bekkjarsetunni eins og maður Snorri Steinn Guðjónsson mátti sætta sig við að vera mikið á bekknum í gær. 16. janúar 2016 17:45 Dagur og félagar réðu ekki við Spánverja | Góð byrjun hjá Ungverjum Ungverjar unnu frábæran sigur á Svartfellingum í fyrsta leik D-riðilsins, 32-27, á Evrópumótinu í handknattleik sem fer fram þessa dagana í Póllandi. 16. janúar 2016 19:13 Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22 Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30 Gummi og danska landsliðið tóku Rússa Danir og Rússar mættust á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld og var leikurinn spennandi en honum lauk með sigri lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku, 31-25. 16. janúar 2016 20:59 Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“ Sigri á Norðmönnum var fagnað í þriðja þætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. 16. janúar 2016 16:02 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Snorri: Tek bekkjarsetunni eins og maður Snorri Steinn Guðjónsson mátti sætta sig við að vera mikið á bekknum í gær. 16. janúar 2016 17:45
Dagur og félagar réðu ekki við Spánverja | Góð byrjun hjá Ungverjum Ungverjar unnu frábæran sigur á Svartfellingum í fyrsta leik D-riðilsins, 32-27, á Evrópumótinu í handknattleik sem fer fram þessa dagana í Póllandi. 16. janúar 2016 19:13
Ólafur inn fyrir Kára Kristján Aron Kristjánsson hefur nú þegar gert breytingu á íslenska landsliðshópnum á EM. 17. janúar 2016 09:22
Norðmenn flýja fjölmiðlahótelið Hótelið sem EHF valdi fyrir fjölmiðlamenn hefur ekki slegið í gegn. Hundagelt og takmörkuð þjónusta er á meðal þess sem einkennir hótelið. 17. janúar 2016 09:30
Gummi og danska landsliðið tóku Rússa Danir og Rússar mættust á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld og var leikurinn spennandi en honum lauk með sigri lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku, 31-25. 16. janúar 2016 20:59
Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“ Sigri á Norðmönnum var fagnað í þriðja þætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. 16. janúar 2016 16:02