Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2016 23:15 Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Blair Walsh klikkaði hinsvegar á 27 jarda vallarmarki og tímabilið var búið hjá Minnesota Vikings liðinu. Leikmenn Seattle Seahawks trúðu varla heppninni enda flestir farnir að sætta sig við tap. Það voru því ófáir í Minnesota sem og annars staðar í Bandaríkjunum sem hraunuðu yfir Blair Walsh og honum var strax líkt við sparkarann ógleymanlega úr Ace Ventura myndinni.Sjá einnig:Sjáðu sparkið hjá Walsh Blair Walsh tók algjörlega á sig sökina og brotnaði meðal annars niður í viðtölum eftir leikinn. Það er óhætt að segja að það var ekki gaman að vera Blair Walsh næstu dagana á eftir. Þessi 26 ára gamli sparkari fékk hinsvegar frábæran stuðning úr óvæntri átt. Fyrstu bekkingar í Northpoint-skólanum í Blaine í Minnesota stóðu nefnilega með sínum manni.Sjá einnig:Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Krakkarnir sendu Blair Walsh bréf og teikningar þar sem þau kepptust öll við að hughreysta kappann og Walsh þótti það vænt um þetta að hann ákvað að kíkja í heimsókn. Bandarískir fjölmiðlar fylgdust með því þegar Blair Walsh kom i heimsókn en það má sjá frá heimsókninni hér fyrir neðan sem og brot af teikningum krakkanna.So awesome... 1st graders at Northpoint Elementary drew these pictures to cheer up @BlairWalsh3 after #SEAvsMIN. pic.twitter.com/vzZPbDvvWz— NFL (@NFL) January 14, 2016 . @BlairWalsh3 has arrived. Says "thank you from the bottom of my heart" and the cards were "very touching." pic.twitter.com/xnCMT52tSL— Jeff Anderson (@andersonj) January 14, 2016 Follow @BlairWalsh3's visit to 1st graders on @Snapchat - Vikings. pic.twitter.com/sdk0dx4TlW— Minnesota Vikings (@Vikings) January 14, 2016 #Vikings kicker Blair Walsh to meet the adorable 1st-graders who wrote him letters. https://t.co/gKHMLfehGE pic.twitter.com/gSh3aQpFUx— KARE 11 (@kare11) January 14, 2016 NFL Tengdar fréttir NFL: Rodgers minnti á sig í sigri Green Bay Green Bay vann Washington með öflugri frammistöðu í síðari hálfleik. 11. janúar 2016 08:00 Sakaði leikmann um að gera sér upp höfuðmeiðsli Leikmaður Pittsburgh Steelers er í eftirliti vegna gruns um að hafa fengið heilahristing. 12. janúar 2016 11:30 Er þetta flottasta snertimarkið sem þú hefur séð? | Myndband Martavis Bryant og félagar hans í Pittsburgh Steelers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt eftir 18-16 útisigur á Cincinnati Bengals. 10. janúar 2016 12:45 NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20 Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00 Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Sjá meira
Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Blair Walsh klikkaði hinsvegar á 27 jarda vallarmarki og tímabilið var búið hjá Minnesota Vikings liðinu. Leikmenn Seattle Seahawks trúðu varla heppninni enda flestir farnir að sætta sig við tap. Það voru því ófáir í Minnesota sem og annars staðar í Bandaríkjunum sem hraunuðu yfir Blair Walsh og honum var strax líkt við sparkarann ógleymanlega úr Ace Ventura myndinni.Sjá einnig:Sjáðu sparkið hjá Walsh Blair Walsh tók algjörlega á sig sökina og brotnaði meðal annars niður í viðtölum eftir leikinn. Það er óhætt að segja að það var ekki gaman að vera Blair Walsh næstu dagana á eftir. Þessi 26 ára gamli sparkari fékk hinsvegar frábæran stuðning úr óvæntri átt. Fyrstu bekkingar í Northpoint-skólanum í Blaine í Minnesota stóðu nefnilega með sínum manni.Sjá einnig:Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Krakkarnir sendu Blair Walsh bréf og teikningar þar sem þau kepptust öll við að hughreysta kappann og Walsh þótti það vænt um þetta að hann ákvað að kíkja í heimsókn. Bandarískir fjölmiðlar fylgdust með því þegar Blair Walsh kom i heimsókn en það má sjá frá heimsókninni hér fyrir neðan sem og brot af teikningum krakkanna.So awesome... 1st graders at Northpoint Elementary drew these pictures to cheer up @BlairWalsh3 after #SEAvsMIN. pic.twitter.com/vzZPbDvvWz— NFL (@NFL) January 14, 2016 . @BlairWalsh3 has arrived. Says "thank you from the bottom of my heart" and the cards were "very touching." pic.twitter.com/xnCMT52tSL— Jeff Anderson (@andersonj) January 14, 2016 Follow @BlairWalsh3's visit to 1st graders on @Snapchat - Vikings. pic.twitter.com/sdk0dx4TlW— Minnesota Vikings (@Vikings) January 14, 2016 #Vikings kicker Blair Walsh to meet the adorable 1st-graders who wrote him letters. https://t.co/gKHMLfehGE pic.twitter.com/gSh3aQpFUx— KARE 11 (@kare11) January 14, 2016
NFL Tengdar fréttir NFL: Rodgers minnti á sig í sigri Green Bay Green Bay vann Washington með öflugri frammistöðu í síðari hálfleik. 11. janúar 2016 08:00 Sakaði leikmann um að gera sér upp höfuðmeiðsli Leikmaður Pittsburgh Steelers er í eftirliti vegna gruns um að hafa fengið heilahristing. 12. janúar 2016 11:30 Er þetta flottasta snertimarkið sem þú hefur séð? | Myndband Martavis Bryant og félagar hans í Pittsburgh Steelers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt eftir 18-16 útisigur á Cincinnati Bengals. 10. janúar 2016 12:45 NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20 Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00 Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Sjá meira
NFL: Rodgers minnti á sig í sigri Green Bay Green Bay vann Washington með öflugri frammistöðu í síðari hálfleik. 11. janúar 2016 08:00
Sakaði leikmann um að gera sér upp höfuðmeiðsli Leikmaður Pittsburgh Steelers er í eftirliti vegna gruns um að hafa fengið heilahristing. 12. janúar 2016 11:30
Er þetta flottasta snertimarkið sem þú hefur séð? | Myndband Martavis Bryant og félagar hans í Pittsburgh Steelers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt eftir 18-16 útisigur á Cincinnati Bengals. 10. janúar 2016 12:45
NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20
Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00
Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00