Freyr valdi flestar úr Breiðabliki og Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 17:30 Íslenska liðið fyrir leik á móti Hvíta-Rússlandi. Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður með íslenska liðið í æfingabúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í þessum mánuði. Freyr hefur valið 23 leikmenn í æfingahóp sinn en æfingarnar fara frá 21. til 24. janúar næstkomandi. Þetta er nýtt fyrirkomulag hjá íslenska kvennalandsliðinu sem hefur oftast hitt í kringum jól og áramót en nú fær liðið tækifæri til að æfa saman nú þegar styttist í fyrstu landsleiki ársins á Algarve-bikarnum í Portúgal. Það vekur athygli að sex leikmanna hópsins spila með erlendum liðum og koma því heim til Íslands til að taka þátt í æfingunum. Katrín Ómarsdóttir snýr nú aftur í landsliðið en hún var ekki með í verkefnunum síðasta haust. Freyr velur flesta leikmenn úr liðum Breiðabliks og Vals en sjö leikmenn koma frá Íslandsmeisturum Blika og fjórir leikmenn frá Val. Þrjár af landsliðskonunum spila með Stjörnunni. Allar landsliðskonur Valsliðsins gengu til liðs við Hlíðarendaliðsins í vetur en Valur hefur verið afar öflugt á félagsskiptamarkaðnum. Íslenska landsliðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í undankeppni Evrópumótsins í Hollandi 2017 og það er mjög spennandi ár framundan hjá stelpunum okkar.Æfingahópur A-landsliðs kvenna í fótbolta frá 21. janúar til 24. janúar 2016: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Guðrún Arnardóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Katrín Ómarsdóttir Doncaster Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Sara Björk Gunnarsdóttir FC Rosengard Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fylkir Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Sandra María Jessen Þór/KA Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður með íslenska liðið í æfingabúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í þessum mánuði. Freyr hefur valið 23 leikmenn í æfingahóp sinn en æfingarnar fara frá 21. til 24. janúar næstkomandi. Þetta er nýtt fyrirkomulag hjá íslenska kvennalandsliðinu sem hefur oftast hitt í kringum jól og áramót en nú fær liðið tækifæri til að æfa saman nú þegar styttist í fyrstu landsleiki ársins á Algarve-bikarnum í Portúgal. Það vekur athygli að sex leikmanna hópsins spila með erlendum liðum og koma því heim til Íslands til að taka þátt í æfingunum. Katrín Ómarsdóttir snýr nú aftur í landsliðið en hún var ekki með í verkefnunum síðasta haust. Freyr velur flesta leikmenn úr liðum Breiðabliks og Vals en sjö leikmenn koma frá Íslandsmeisturum Blika og fjórir leikmenn frá Val. Þrjár af landsliðskonunum spila með Stjörnunni. Allar landsliðskonur Valsliðsins gengu til liðs við Hlíðarendaliðsins í vetur en Valur hefur verið afar öflugt á félagsskiptamarkaðnum. Íslenska landsliðið hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í undankeppni Evrópumótsins í Hollandi 2017 og það er mjög spennandi ár framundan hjá stelpunum okkar.Æfingahópur A-landsliðs kvenna í fótbolta frá 21. janúar til 24. janúar 2016: Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Guðrún Arnardóttir Breiðablik Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik Rakel Hönnudóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Svava Rós Guðmundsdóttir Breiðablik Katrín Ómarsdóttir Doncaster Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Sara Björk Gunnarsdóttir FC Rosengard Berglind Björg Þorvaldsdóttir Fylkir Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Stjarnan Sandra Sigurðardóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Elísa Viðarsdóttir Valur Margrét Lára Viðarsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Sandra María Jessen Þór/KA
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn