Snæfellskonur í undanúrslit fimmta árið í röð | Stigaskor og myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2016 19:22 Snæfellskonur eru komnar í undanúslit bikarkeppninnar fimmta árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda í dag. Ekkert annað félag hefur verið alltaf með í undanúrslitunum frá árinu 2012 en Keflavíkurkonur eru þar fjórða árið í röð. Bikarmeistarar Grindavíkur sendi meistaraefnin úr Haukum heim súrar í broti og hafa því ekki tapað bikarleik í tvö ár. Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells á Hlíðarenda í dag og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan.Félög í undanúrslitunum kvenna 2012-2016: Snæfell 5 (2012, 2013, 2014, 2015, 2016) Keflavík 4 (2013, 2014, 2015, 2016) Grindavík 2 (2015, 2016) Stjarnan 2 (2012, 2016) Njarðvík 2 (2012, 2015) Haukar 2 (2012, 2014) Valur 1 (2013) Hamar 1 (2013) KR 1 (2014)Hér fyrir neðan má sjá stigaskor úr leikjum kvöldsins:Valur-Snæfell 58-78 (16-22, 14-18, 16-17, 12-21)Valur: Karisma Chapman 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sóllilja Bjarnadóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, María Björnsdóttir 7, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Haukar 65-63 (18-16, 15-23, 18-13, 14-11)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 27/6 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 12, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Hrund Skuladóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 1.Haukar: Helena Sverrisdóttir 25/14 fráköst/5 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 14/5 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/7 fráköst.Stjarnan-Hamar 67-41 (15-14, 14-14, 20-7, 18-6)Stjarnan: Margrét Kara Sturludóttir 15/16 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/11 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 13/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Eva María Emilsdóttir 10/8 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/4 fráköst/4 varin skot, Íris Ásgeirsdóttir 9, Jenný Harðardóttir 7, Margrét Hrund Arnarsdóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Hrafnhildur Magnúsdóttir 3/5 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Vísir/Anton Dominos-deild kvenna Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Snæfellskonur eru komnar í undanúslit bikarkeppninnar fimmta árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda í dag. Ekkert annað félag hefur verið alltaf með í undanúrslitunum frá árinu 2012 en Keflavíkurkonur eru þar fjórða árið í röð. Bikarmeistarar Grindavíkur sendi meistaraefnin úr Haukum heim súrar í broti og hafa því ekki tapað bikarleik í tvö ár. Anton Brink, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Snæfells á Hlíðarenda í dag og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan.Félög í undanúrslitunum kvenna 2012-2016: Snæfell 5 (2012, 2013, 2014, 2015, 2016) Keflavík 4 (2013, 2014, 2015, 2016) Grindavík 2 (2015, 2016) Stjarnan 2 (2012, 2016) Njarðvík 2 (2012, 2015) Haukar 2 (2012, 2014) Valur 1 (2013) Hamar 1 (2013) KR 1 (2014)Hér fyrir neðan má sjá stigaskor úr leikjum kvöldsins:Valur-Snæfell 58-78 (16-22, 14-18, 16-17, 12-21)Valur: Karisma Chapman 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 6, Sóllilja Bjarnadóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/6 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2.Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, María Björnsdóttir 7, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7/5 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík-Haukar 65-63 (18-16, 15-23, 18-13, 14-11)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 27/6 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 12, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Hrund Skuladóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 1.Haukar: Helena Sverrisdóttir 25/14 fráköst/5 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 14/5 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 8/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 7/7 fráköst.Stjarnan-Hamar 67-41 (15-14, 14-14, 20-7, 18-6)Stjarnan: Margrét Kara Sturludóttir 15/16 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/11 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 13/6 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 13, Eva María Emilsdóttir 10/8 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.Hamar: Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/4 fráköst/4 varin skot, Íris Ásgeirsdóttir 9, Jenný Harðardóttir 7, Margrét Hrund Arnarsdóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Hrafnhildur Magnúsdóttir 3/5 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 2, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2.Vísir/Anton
Dominos-deild kvenna Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira