Inn- og útflutningur gæti stöðvast Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. janúar 2016 20:00 Allur inn- og útflutningur til og frá landinu stöðvast uppúr helginni náist ekki samningar við yfirmenn á farskipum fyrir þann tíma. Kjaradeila þeirra er í algjörum hnút eftir árangurslausan samningafund í dag. Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Félag skipstjórnarmanna samþykktu bæði í byrjun mánaðarins að boða til verkfalls skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra á kaupskipum í millilandasiglingum. Verkfallið skellur á miðnætti á mánudaginn ef ekki nást kjarasamningar fyrir þann tíma. Verkfallið nær til fimm skipa Eimskips og tveggja skipa Samskipa. Fundað hefur verið stíft í kjaradeilu félaganna og Samtaka atvinnulífsins undanfarið. Í dag hittust svo samninganefndir vélstjóra og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsinu. Fundurinn reyndist árangurslaus og var nýr ekki boðaður fyrr en á mánudaginn. „Eins og hlutirnir eru að ganga núna þá gengur þetta mjög hægt og svo sem ekkert í kortunum sem að bendir til þess að annað en að þetta blessaða verkfall skelli á miðnætti 1. febrúar,“ segir Guðmundur Ragnarsson formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Guðmundur segir mikið bera á milli deiluaðila og margra mánaða viðræður litlu hafa skilað. Hann segir verkfallið koma til með að hafa mikil áhrif þar sem allur inn- og útflutningur til og frá landinu stöðvast ef til þess kemur. „Ég held að áhrifin verði mjög fljót að segja til sín,“ segir Guðmundur Ragnarsson. Verkfall 2016 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Allur inn- og útflutningur til og frá landinu stöðvast uppúr helginni náist ekki samningar við yfirmenn á farskipum fyrir þann tíma. Kjaradeila þeirra er í algjörum hnút eftir árangurslausan samningafund í dag. Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Félag skipstjórnarmanna samþykktu bæði í byrjun mánaðarins að boða til verkfalls skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra á kaupskipum í millilandasiglingum. Verkfallið skellur á miðnætti á mánudaginn ef ekki nást kjarasamningar fyrir þann tíma. Verkfallið nær til fimm skipa Eimskips og tveggja skipa Samskipa. Fundað hefur verið stíft í kjaradeilu félaganna og Samtaka atvinnulífsins undanfarið. Í dag hittust svo samninganefndir vélstjóra og Samtaka atvinnulífsins í Karphúsinu. Fundurinn reyndist árangurslaus og var nýr ekki boðaður fyrr en á mánudaginn. „Eins og hlutirnir eru að ganga núna þá gengur þetta mjög hægt og svo sem ekkert í kortunum sem að bendir til þess að annað en að þetta blessaða verkfall skelli á miðnætti 1. febrúar,“ segir Guðmundur Ragnarsson formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Guðmundur segir mikið bera á milli deiluaðila og margra mánaða viðræður litlu hafa skilað. Hann segir verkfallið koma til með að hafa mikil áhrif þar sem allur inn- og útflutningur til og frá landinu stöðvast ef til þess kemur. „Ég held að áhrifin verði mjög fljót að segja til sín,“ segir Guðmundur Ragnarsson.
Verkfall 2016 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira