Vigdís vill vita hvað einbreiðu brýrnar á hringveginum eru margar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 28. janúar 2016 10:53 Í brúarsrká Vegagerðarinnar kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Vísir/Pjetur/Vilhelm Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill vita hvað eru margar einbreiðar brýr á þjóðvegi 1 og hvernig fjöldi þeirra skiptist eftir kjördæmum. Hún hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Ólafar Nordal innanríkisráðherra þess efnis.Tölurnar til Vigdís spyr Ólöfu einnig hver áætlaður kostnaður sé við að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1, bæði í heild og eftir kjördæmum. Í brúarsrká Vegagerðarinnar, sem síðast var uppfærð 25. janúar árið 2011, kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Samkvæmt skránni eru 29 einbreiðar brýr á Suðurlandi og 12 á Norðaustursvæði. Í öðrum landshlutum eru engar tvíbreiðar brýr á hringveginum, samkvæmt þessari skrá.Ekki sú fyrsta Vigdís er ekki fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til að spyrja út í einbreiðar brýr. Á síðasta þingi spurði Haraldur Einarssonar, þingmaður flokksins á Suðurlandi, spurði innanríkisráðherra hversu margar einbreiðar brýr væru á landinu þar sem hámarkshraði væri 90 kílómetrar á klukkustund. Í því svari kom fram að 694 einbreiðar brýr væru á þjóðvegum landsins og af þeim væru 197 á vegum þar sem hámarkshraðinn væri 90 kílómetrar. Haraldur spurði líkt og Vigdís um hvernig skipting brúnna væri eftir kjördæmum en samkvæmt svarinu eru flest í Suðurkjördæmi, eða 73. Í Norðvesturkjördæmi voru þær 61, í Norðausturkjördæmi 57 og í Suðurvesturkjördæmi sex. Áætlaður kostnaður við að tvöfalda allar 197 brýrnar var metinn 30 milljarðar króna þá. Stjórnmálavísir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill vita hvað eru margar einbreiðar brýr á þjóðvegi 1 og hvernig fjöldi þeirra skiptist eftir kjördæmum. Hún hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til Ólafar Nordal innanríkisráðherra þess efnis.Tölurnar til Vigdís spyr Ólöfu einnig hver áætlaður kostnaður sé við að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1, bæði í heild og eftir kjördæmum. Í brúarsrká Vegagerðarinnar, sem síðast var uppfærð 25. janúar árið 2011, kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd. Samkvæmt skránni eru 29 einbreiðar brýr á Suðurlandi og 12 á Norðaustursvæði. Í öðrum landshlutum eru engar tvíbreiðar brýr á hringveginum, samkvæmt þessari skrá.Ekki sú fyrsta Vigdís er ekki fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins til að spyrja út í einbreiðar brýr. Á síðasta þingi spurði Haraldur Einarssonar, þingmaður flokksins á Suðurlandi, spurði innanríkisráðherra hversu margar einbreiðar brýr væru á landinu þar sem hámarkshraði væri 90 kílómetrar á klukkustund. Í því svari kom fram að 694 einbreiðar brýr væru á þjóðvegum landsins og af þeim væru 197 á vegum þar sem hámarkshraðinn væri 90 kílómetrar. Haraldur spurði líkt og Vigdís um hvernig skipting brúnna væri eftir kjördæmum en samkvæmt svarinu eru flest í Suðurkjördæmi, eða 73. Í Norðvesturkjördæmi voru þær 61, í Norðausturkjördæmi 57 og í Suðurvesturkjördæmi sex. Áætlaður kostnaður við að tvöfalda allar 197 brýrnar var metinn 30 milljarðar króna þá.
Stjórnmálavísir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira