Stjórnmálavísir

Höskuldur vill að Bankasýslan hafi forgöngu um málsókn til að endurheimta Borgunarhlutinn
„Hinir raunverulegu hagsmunir málsins eru þeir að almenningur tapaði ekki bara verulegum fjármunum heldur ótrúlega miklum fjármunum sem hlaupa á milljörðum króna,“ sagði Höskuldur Þórhallsson.

Stjórnmálavísir: „Við þurfum að tryggja það að hingað sé ekki að koma fólk sem er óæskilegt“
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að fólk þori ekki að tjá sig um flóttamannamál og landamæri Íslands af ótta við að vera stimplað rasistar.

Stjórnmálavísir: „Eins gott að við séum með á hreinu hvernig við ætlum sjálf að fara með vald“
Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson segir verkefnin vera í þinginu en ekki endilega í ríkisstjórn.

Stjórnmálavísir: Húsnæðismál er ekki átaksverkefni
„Við höldum jafnréttisþing en við höldum ekki húsnæðisþing,“ segir Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem vill að húsnæðismál verði hugsuð til framtíðar en ekki í skammtímalausnum.

Milljarðabónusgreiðslur og Borgunarmálið: „Erum að fara aftur til fyrirhrunsáranna“
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingkona Vinstri grænna, ræddi um Borgunarmálið og bónusgreiðslur á þingi í morgun.

166 Albanir hafa sótt um hæli á Íslandi frá 2013
Engum hefur verið veitt hæli hér á landi á tímabilinu.

Sigmundur segir eins og Árni Páll óttist innrás ferðamanna
Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í innviðauppbyggingu vegna fjölgunar ferðamanna á þingi í dag.

Birgitta segir átakanlegt að hlusta á þvætting Sigmundar sem gagnrýnir flokkinn fyrir stefnuleysi
„Enn bíðum við eftir fyrsta stefnumálinu frá Pírötum,“ sagði forsætisráðherra á þingi í dag.

Milljón til Hjördísar Svan úr skúffu Hönnu Birnu
Notaði ráðstöfunarfé sitt sem innanríkisráðherra til að styrkja Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur í forræðisdeilu sinni.

Fengu níu manna Benz frá Alþjóða ólympíunefndinni með styrk frá Bjarna
Þriggja milljóna styrkur frá fjármálaráðherra til ÍSÍ var vegna innflutnings sendiferðabíls sem Alþjóðlega ólympíunefndin gaf sambandinu.

Stjórnmálavísir: Óttast að aukin umsvif hersins í Keflavík sé aðeins upphafið
Steinunn Þóra Árnadóttir, þingkona Vinstri grænna, vill umræðu um veru Íslands í NATO og aukin umsvif bandaríska hersins í Keflavík.

Árni Páll segir mannfórnir ekki bjarga Samfylkingunni
Aðildarumsókn að ESB byggð á baktjaldasamkomulagi og Icesave samninginn ekki hafa varið ítrustu hagsmuni þjóðarinnar.

Framsóknarmenn telja verðtryggingu ekki afnumda á meðan Bjarni er fjármálaráðherra
Upplifa það sem svo að Sjálfstæðisflokkurinn hljóti að telja að hann hafi staðið við ákvæði stjórnarsáttmálans með því að styðja skipun sérfræðihóps.

Stjórnmálavísir: „Við höfum augljóslega áhyggjur“
Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, segir Framsóknarþingmenn langeyga eftir frumvarpi um afnám verðtryggingar.

Borgarstjóri vill að húsnæðisfrumvörp Eyglóar verði samþykkt
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undrast viðhorf sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins.

Þingmaður Sjálfstæðisflokk segir Pírata hafa gert stefnumál flokks síns skýr
Vilhjálmur Árnason segir í Viðskiptablaðinu að enginn hafi aukið gagnsæi í stjórnsýslunni en Davíð Oddsson.

Segir framkomu Eyglóar og Vigdísar gagnvart starfsmönnum fjármálaráðuneytisins óásættanlega
Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, kemur starfsmönnum fjármálaráðuneytisins til varnar.

Vill að Landsbankinn biðji um Borgunarpeningana
Elín Hirst segir Borgunarmáið „alveg ótrúlegt klúður og með ólíkindum að bankinn skuli hafa staðið að málum eins og raun ber vitni“.

Þingmaður Samfylkingarinnar vill flýta landsfundi og formannskosningu
Ólína Þorvarðardóttir segir stöðuna í forystumálum Samfylkingarinnar vera óþolandi fyrir bæði formanninn og flokkinn.

Borgin auglýsti útboð sem á eftir að samþykkja
Leiðtogi Sjálfstæðisflokks í borginni segir að ágreiningur hafi verið um útboðið í borgarráði og að borgarstjórn þurfi að samþykkja útboðið á fundi sínum í dag.

Almennt lögreglulið hefur vopnast 43 sinnum síðan í byrjun árs 2011
Sérsveitin hefur gripið til vopna 393 sinnum.

Stjórnmálavísir: „Armslengd þýðir ekki ábyrgðarleysi“
Árni Páll Árnason vill búa til ábyrgðarkúltúr í kringum sölu ríkiseigna. Hann er gestur Stjórnmálavísis þessa vikuna.

Vigdís vill vita hvað einbreiðu brýrnar á hringveginum eru margar
Í brúarsrká Vegagerðarinnar kemur fram að 41 einbreið brú sé á hringveginum sem samtals eru 3820 metrar að lengd.

Þingmaður segir starfsmenn Landsbankans upplifa vanlíðan við störf sín alla daga
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sendi Landsbanknum erindi og spurði hvort ekki standi fyrir dyrum að skipta um stjórnendur í bankanum.

Píratar sækja fylgi til Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar
93 prósent þeirra sem kusu Pírata síðast myndu gera það aftur núna.

Árni Páll segir samning um sjúkrahótel hafa verið sniðinn að þörfum eigenda en ekki þjóðarinnar
„Hvaða hóteleigandi vill ekki vera í aðstöðu til að láta ríkið borga hjá sér öll þau herbergi sem annars standa tóm?“

Takmarkað svigrúm til að gera breytingar á húsnæðisfrumvörpunum
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir mikilvægt að húsnæðisfrumvörp hennar verði afgreidd af þinginu í febrúar.

Píratar virðast óstöðvandi en Sjálfstæðisflokkurinn undir 20 prósentum
Stuðningur við Pírata mælist vel umfram þann stuðning sem ríkisstjórnin mælist með.

Sigríður og Helgi gáfust upp á að bíða eftir Framsókn
Frumvarpið hefur ekki verið rætt við aðra þingmenn.

Sjáðu stjórnarskrártillögurnar: Tekist á um þjóðaratkvæðagreiðslur og málskotsrétt forsetans
Undirskriftunum þarf að safna á innan við fjórum vikum frá birtingu þeirra laga eða ályktana sem kjósa á um.